SHoW – Erasmus+ gestir

SHoW – Erasmus+ gestir

Shapes of Water er yfirheitið á Erasmus+ verkefni sem fimm alþjóðlegir skólar taka þátt í og staðið hefur yfir í rúm tvö ár. Nemendur frá Menntaskólanum að Laugarvatni hafa tekið þátt fyrir Íslands hönd og farið á vegum þessa verkefnis til Portúgals, Finnlands og...
Jarðfræðiferð

Jarðfræðiferð

Farið var í námsferð um Suðurland þann 29. september með nemendur úr 3. bekk, flestir úr 3N en líka voru nokkrir úr 3F. Aðalmarkmiðið var að skoða nokkra hluti sem við höfum lært í kennslustofunni í samhengi við veruleikann. Einnig að nota tækifærið til að sjá aðra...
Forvarnarferð nýnema

Forvarnarferð nýnema

Nýnemar fóru á dögunum í árlegu forvarnarferð ML.  Að þessu sinni var farið í höfuðstöðvar Dale Carnige þar sem Magnús Stefánsson tók á móti hópnum og vann með þeim í vinnustofum þar sem aðaláhersla var lögð á samskipti og að styrkja tengsl. Næst var förinni...
Fjallgangan endurvakin

Fjallgangan endurvakin

Það tíðkaðist um árabil í Menntaskólanum að Laugarvatni að fara í fjallgöngu að haust, allur skólinn saman. Með breyttum tímum hefur þessi siður lagst af, líklega í ljósi styttingar náms til stúdentsprófs þó að eflaust komi fleira til. Í Covid-19-leysingunum sem fóru...
Lokaverkefni

Lokaverkefni

Útskriftarnemar í ML kynntu lokaverkefnin sín á föstudaginn. Verkefnin voru mjög fjölbreytt og við erum öll stolt af útkomunni. Fjölmenni var á kynningunni og afar skemmtileg stemming í húsi. Kær kveðja Karen Dögg, Sigurður og Jón Myndir frá kynningunni má sjá...