Fjallgangan endurvakin

Fjallgangan endurvakin

Það tíðkaðist um árabil í Menntaskólanum að Laugarvatni að fara í fjallgöngu að haust, allur skólinn saman. Með breyttum tímum hefur þessi siður lagst af, líklega í ljósi styttingar náms til stúdentsprófs þó að eflaust komi fleira til. Í Covid-19-leysingunum sem fóru...
Lokaverkefni

Lokaverkefni

Útskriftarnemar í ML kynntu lokaverkefnin sín á föstudaginn. Verkefnin voru mjög fjölbreytt og við erum öll stolt af útkomunni. Fjölmenni var á kynningunni og afar skemmtileg stemming í húsi. Kær kveðja Karen Dögg, Sigurður og Jón Myndir frá kynningunni má sjá...

2. bekkur gerir víðreist  

Mánudaginn 28. mars fóru yfir 50 nemendur í rútuferð til Reykjavíkur. Ferðin tengdist lífsleikniáfanga sem snýst um náms- og starfsval eftir stúdentspróf og stjórnmálafræði.    Nemendur á Náttúruvísindabraut byrjuðu á heimsókn í stoðtækjafyrirtækið Össur. Þar...
Lifandi myndir í fortíð og nútíð: Kvikmyndaferð 

Myndlistarnemar í menningarferð

Miðvikudaginn 30. mars fóru nemendur í LIST2MY4 í dagsferð til Reykjavíkur. Við byrjuðum á að skoða Ásmundarsafn, þar sem myndlistarmaðurinn Rósa Gísladóttir sýnir verk sín í samtali við verk Ásmundar Sveinssonar. Sýningin er mögnuð og hafði mikil áhrif á okkur og...