Grænfáninn í sjötta sinn!

Grænfáninn í sjötta sinn!

Síðastliðinn föstudag fengu nemendur úr umhverfisnefnd ML sinn sjötta grænfána í sögu Menntaskólans að Laugarvatni hjá Landvernd. Þessi verðlaun eru afrakstur vinnu umhverfisverndarnefndar ML fyrir árin 2021-2023. Nemendur unnu verkefni út frá skóla á grænni grein hjá...
Afmælisdagurinn – ML 70 ára

Afmælisdagurinn – ML 70 ára

Miðvikudagurinn 12. apríl, afmælisdagur ML rann upp bjartur og fagur. Eftir morgunverð var hringt til afmælishúsfundar þar sem skólameistari fór yfir dagskrá dagsins og afhenti nemendum og starfsfólki afmælisgjöf, bláan ægifínan bakpoka með merki skólans og nafni...
70 ára afmæli

70 ára afmæli

Verið öll velkomin á hátíðarhöld vegna 70 ára afmælis Menntaskólans að Laugarvatni miðvikudaginn 12. apríl 2023 13:00 – Hátíðardagskrá hefst í íþróttahúsi Skólameistari setur afmælishátíðina Forseti Íslands ávarpar samkomuna ML kórinn syngur tvö lög Mælendaskrá:...
Æfingatónleikar

Æfingatónleikar

Þriðjudaginn 28. mars voru haldnir æfingatónleikar kórs Menntaskólans í íþróttahúsinu á Laugarvatni. Þetta er liður í undirbúningi og fjáröflun Ítalíuferðar sem verður farin 19. apríl næstkomandi. Tekin voru lög sem verða flutt á tvennum tónleikum á Ítalíu, nánar...