70 ára afmæli

70 ára afmæli

Verið öll velkomin á hátíðarhöld vegna 70 ára afmælis Menntaskólans að Laugarvatni miðvikudaginn 12. apríl 2023 13:00 – Hátíðardagskrá hefst í íþróttahúsi Skólameistari setur afmælishátíðina Forseti Íslands ávarpar samkomuna ML kórinn syngur tvö lög Mælendaskrá:...
Æfingatónleikar

Æfingatónleikar

Þriðjudaginn 28. mars voru haldnir æfingatónleikar kórs Menntaskólans í íþróttahúsinu á Laugarvatni. Þetta er liður í undirbúningi og fjáröflun Ítalíuferðar sem verður farin 19. apríl næstkomandi. Tekin voru lög sem verða flutt á tvennum tónleikum á Ítalíu, nánar...
Dagamunur – Dolli – Árshátíð 

Dagamunur – Dolli – Árshátíð 

Nemendur gerðu sér dagamun dagana 15. og 16. mars og brutu upp skólastarfið með fjölbreyttri dagskrá. Boðið var upp á gerð blöðrudýra af bestu gerð, hundaklapp, hrútaþukl og zumba-námskeið. Gummi Emil, samfélagsmiðlastjarna, kom við og hélt námskeið fyrir áhugasama um...
Afbrotafræði

Afbrotafræði

Í Afbrotafræðinni, sem er valáfangi á þriðja ári, höfum við fengið skemmtilegar heimsóknir til okkar. Elís lögreglufulltrúi og Marlín Aldís fangavörður kíktu á okkur og sögðu okkur frá starfi sínu og hvernig það gengur fyrir sig. Karen Guðmundsdóttir sálfræðingur hjá...
Landskeppni í efnafræði

Landskeppni í efnafræði

Á þriðjudaginn var tóku 14 nemendur Menntaskólans að Laugarvatni þátti í landskeppni í efnafræði. En Efnafræðifélag Íslands hefur staðið fyrir árlegri landskeppni í efnafræði á meðal framhaldsskólanema síðan skólaárið 2001-02. Allir framhaldsskólanemar geta tekið þátt...