Skautað á Laugarvatni
Síðustu kennsluvikur 2025 og þær fyrstu 2026 vorum við svo lánsöm að Laugarvatn var frosið. Nemendur í útivistarvali voru ekki lengi að nýta tækifærið og skelltu sér á skauta. Sumir boruðu líka gat í ísinn til að kanna þykktina. Dagarnir verða ekki mikið betri en...
Gleðileg jól
Menntaskólinn að Laugarvatni sendir nemendum, starfsfólki og velunnurum skólans kærar jóla- og nýárskveðjur. Skrifstofa skólans lokar 18. desember og opnar að nýju þann 5. janúar en kennsla hefst samkvæmt stundartöflu þann sama dag.
Jólaljósin í París
Það voru mikil vonbrigði þegar Parísarferð féll niður vegna óviðráðanlegra orsaka í byrjun október. Allt kapp var lagt í að bóka nýja ferð, nýtt flug, breyta alls konar bókunum í París og það tókst. Hópurinn komst út í lok nóvember, stærsti hópurinn til þessa, 24...
Menntaskólinn að Laugarvatni heiðraður með umhverfisverðlaunum Bláskógabyggðar
Skólinn hlaut viðurkenningu fyrir markvisst starf í umhverfismálum og gróðursetningu 2.479 birkiplantna á Langamel. Menntaskólinn að Laugarvatni tók við umhverfisverðlaunum Sveitarfélagsins Bláskógabyggðar þann 11. desember 2025. Verðlaunin voru afhent umhverfisnefnd...
Hátíðardagskrá og hinsegin vikan
Það var viðburðarrík vika í Menntaskólanum að Laugarvatni þann 10. til 16. nóvember. Hinsegin vika er haldin hátíðleg þessa vikuna og dagskrá í tengslum við hana alla þessa viku í boði Yggdrasils, hinseginfélags ML. Nemendur stóðu fyrir kvikmyndasýningu, aðalfundi og...
Jólatónar kórs ML ómuðu í Skálholtsdómkirkju
Eftir viðburðaríkar vikur kórsins var loksins komið að lokaverkefni hans, sjálfum jólatónleikunum. Haldnir voru tvennir tónleikar, 21. og 22. nóvember, fyrir fullri kirkju af fólki í Skálholtsdómkirkju. Virkilega hátíðleg stund, létt og afslappað andrúmsloft sem...
Jólatónleikar ML – síðustu forvöð fyrir miðakaup
Jólatónleikar kórs Menntaskólans að Laugarvatni verða haldnir í Skálholtskirkju 21. og 22. nóvember næstkomandi. Uppselt er á laugardagstónleikana, enn er hægt að kaupa miða á föstudagstónleikana sem eru kl. 20:00. Miðaverð á tónleika er 4000 kr., frítt fyrir 12 ára...
Heimsókn valáfanga í Efstadal og á Hótel Geysi
Á dögunum fóru nemendur valáfangans Heilbrigðis- og næringarfræði, matreiðsla í áhugaverða og skemmtilega ferð á tvo vinsæla staði í nágrenninu. Matreiðsluhættir, aðbúnaður, framleiðsla og saga staðanna voru kynnt fyrir hópnum. Við byrjuðum í Efstadal, gamla...
