Segðu það upphátt

Segðu það upphátt

Í ár safnar Lionshreyfingin á Íslandi fé til styrktar Píeta-samtakanna undir merkinu „Rauða fjöðrin“. Menntaskólinn að Laugarvatni styrkti Lions klúbbinn á Laugarvatni um þrjár fjaðrir í tilefni verkefnisins sem mun fara af stað í september. Píeta samtökin munu...
Skíðaferð

Skíðaferð

Útivistarval 1. árs nema fór í skíðaferð í Tindastól í Skagafirði á dögunum.  Ferðin stóð yfir frá sunnudegi fram á þriðjudag. Nemendur gátu skíðað alla dagana og var það afar ánægjulegt þar sem snjórinn hefur verið með minna móti í allan vetur. Ferðin gekk með...