


Nemendur í ML taka þátt í vitundarvakningunni #ÉGLOFA
Nemendur í 2. bekk á félags- og hugvísindabraut, í Menntaskólanum að Laugarvatni tóku þátt í vitundarvakningunni #ÉGLOFA mánudaginn 7. apríl sl. Margrét Elín Ólafsdóttir kennari kynnti í þroskasálfræðitíma vitundarvakningu Barnaheilla sem snýst um að vekja almenning...
Franskur skólahópur í heimsókn í ML, Sóheimajökull og Suðurströndin
Mánudaginn 10. mars fengum við hér ML heimsókn frá franska menntaskólanum Lycée Odilon Redon í Pauillac, skammt frá Bordeaux. Hópurinn kallaði sig ,,Eco-délégués“ og var sérlega áhugasamur um umhverfismál, jarðfræði – og jarðvarma. Hann samanstóð af 19 nemendum...
Söngkeppni framhaldsskólanna
Söngkeppni framhaldsskólanna fram laugardaginn 12. apríl kl. 19:45 í Háskólabíó. Þórkatla Loftsdóttir mun keppa fyrir hönd Menntaskólans að Laugarvatni. Við óskum henni góðs gengis í keppninni. Bein útsending verður á RÚV. Áfram ML!!
Skemmtun og lærdómur á Dagamun og Dollanum í ML
Dagana 12. til 14. mars voru afar óhefðbundnir skóladagar hjá nemendum í Menntaskólanum að Laugarvatni enda var Dagamunur, Dollinn og árshátíð haldin þá dagana. En á Dagamun falla allir hefðbundnir tímar niður frá miðvikudegi til föstudags og taka þá við fjölbreytt...
Segðu það upphátt
Í ár safnar Lionshreyfingin á Íslandi fé til styrktar Píeta-samtakanna undir merkinu „Rauða fjöðrin“. Menntaskólinn að Laugarvatni styrkti Lions klúbbinn á Laugarvatni um þrjár fjaðrir í tilefni verkefnisins sem mun fara af stað í september. Píeta samtökin munu...
Framtíðin, atvinnulífið og stjórnmálin
Mánudaginn 3. mars hélt 2. bekkur af stað í bæjarferð með stjórnmála- og lífsleikniáföngum. Dagurinn fór í heimsóknir til háskóla og stofnana og var byrjað í Háskóla Reykjavíkur. Þar fengu báðir bekkir greinargóð skil á námsframboði og gengu um skólann. Nemendur í...
Skíðaferð
Útivistarval 1. árs nema fór í skíðaferð í Tindastól í Skagafirði á dögunum. Ferðin stóð yfir frá sunnudegi fram á þriðjudag. Nemendur gátu skíðað alla dagana og var það afar ánægjulegt þar sem snjórinn hefur verið með minna móti í allan vetur. Ferðin gekk með...
Ferðasaga 3ja bekkjar, menningarreisan
Kvikmyndir, leikhús, myndlist, vísindi og greifinn af Monte Kristó. Menningarreisa 3ja bekkjar 2025. Kvikmyndasafn Íslands, Borgarleikhúsið, Safnahúsið og Bíó Paradís. Þetta voru staðirnir sem nemendur 3ja bekkjar Menntaskólans að Laugarvatni heimsóttu miðvikudaginn...