Freyja Rós hlýtur hvatningarverðlaun Heimilis og skóla
Freyja Rós Haraldsdóttir prýðist mörgum höttum við Menntaskólann að Laugarvatni. Hún er jafnréttisfulltrúi skólans ásamt því að sinna kennslu og starfi gæðastjóra. Freyja hefur unnið ötult starf undanfarin ár við að beina sviðsljósinu að einelti og annars konar...
Þýskunemar í heimsborginni Berlín
Mánudaginn 14. október lögðu þrettán nemendur Berlínaráfanga af stað í langþráða ferð. Berlín er borg sem kemur ávallt á óvart og býr yfir miklum fjölbreytileika. Söfn og minnisvarðar eru á hverju götuhorni sem minna á sögu borgarinnar. Hér ættu allir að finna...
Matarmenningarferð valáfanga 3. bekkinga
Á dögunum fóru nemendur valáfangans Heilbrigðis- og næringarfræði, matreiðsla í áhugaverða og skemmtilega ferð á vinsæla staði í nágrenninu. Matreiðsluhættir, framleiðsla og saga staðanna voru kynnt fyrir hópnum, sem hlustaði af áhuga. Við byrjuðum á að heimsækja...
Jarðfræðiferð með eðlisfræði ívafi
Það eru mikil hlunnindi að kenna jarðfræði á Íslandi og ekki síst á Laugarvatni enda bíður nágrenni Laugarvatns upp á fjölbreyttar jarðfræðimyndanir. Í jarðfræðiáfanga skólans er því farin dagsferð um svæðið til að tengja raunveruleikann við það sem fjallað er um í...
Nemendur í umhverfisfræði skunduðu á Þingvöll
Miðvikudaginn 9. október fóru kennarar í umhverfis- og vistfræði og nemendur fyrsta árs til Þingvalla. Markmið ferðarinnar var að kynna okkur þjóðgarðinn, lífið í þjóðgarðinum, þá þjónustu sem þar er boðið upp á og áskoranir. Þingvellir skörtuðu sínu fegursta þennan...
Bogfimi og skylmingar í endurnýttum gardínum
Nemendur í 2. bekk lögðu af stað í árlega Njáluferð fyrir skömmu í nokkrum dumbungi en hæglætisveðri. Fyrst var komið að Þingskálum austan Ytri-Rangár, þingstað Valgarðar gráa. Staðurinn kemur oft við sögu í Njálu. Þar eignaðist Gunnar t.a.m. sinn versta og ævarandi...
Skálaferð útivistar
Í september fór útivistarval 1. árs nema í skálaferð í Bláfjöll. Við fórum í göngu um Bláfjallasvæðið þar sem við lentum í ekta íslenskri veðráttu: sól, logni, vindi, rigningu og þoku. Nemendur fóru létt með gönguna en voru engu að síður glöð þegar við komum aftur í...
Tjaldferð útivistar
Þann 19. september síðastliðinn fóru nemendur í útivist, framhaldsáfanga í gönguferð með allt á bakinu. Það er að mörgu að huga fyrir svona ferðir, það þarf að finna til fatnað til að geta verið viðbúinn öllum mögulegum veðrum, svefnpoka og einangrunardýnu til að líða...
