Stjórnmálafræði- og lífsleikniferð 2. bekkjar
Miðvikudaginn 20. mars lagði 2. bekkur af stað eldsnemma að morgni í sameiginlega bæjarferð stjórnmálafræði- og lífsleikniáfanga. Daginn átti að nýta vel í heimsóknir en ferðin flokkast undir samstarfs- og samskiptaverkefni í ML. Báðir bekkir heimsóttu...
							ELSA og Amnesty – Mannréttindafræðsla í ML
Mannréttindi eru oft á dagskrá á námsferli nemenda í ML, í mörgum áföngum. Í vetur höfum við líka fengið til okkar gesti til að fjalla um þessa grunnstoð lýðræðisins. Í haust var hádegisfyrirlestur á vegum Amnesty international. Árni Kristjánsson fjallaði um átakið...
							Adrenalín í Aratungu
Frumsamið leikverk var flutt á sviðinu í Aratungu í byrjun mars. Verkið sömdu þær Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir og Þórkatla Loftsdóttir, árshátíðarformenn Mímis og byggðu söguþráðinn í kringum tónlist hljómsveitarinnar Í svörtum fötum. Frumsýning fór fram fyrir húsfylli...
							Verið öll velkomin á opið hús í ML
Á morgun, miðvikudaginn 13. mars mun ML opna dyr sínar fyrir öllum áhugasömum um það fjölbreytta og litríka starf sem fer fram innan veggja skólans. Opna húsið mun standa yfir frá kl. 15:00-17:00. Við bjóðum sérstaklega velkomna alla 10. bekkinga og forráðamenn...
							Kvikmyndasöguferð og Upplifðu Suðurland
Þriðjudaginn 27. febrúar sl. fóru nemendur í áföngunum Kvikmyndir og saga og Upplifðu Suðurland í ferð til Reykjavíkur. Haldið var af stað frá Laugarvatni kl. 13.00 og ekið beint á Þjóðminjasafnið í Reykjavík, þar sem 12 nemendur úr áfanganum Upplifðu...
							Adrenalín – leiksýning
Leikhópur Mímis nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni er að setja upp frumsamið leikrit sem ber heitið Adrenalín. Leikritið fjallar um strákinn Grím sem er á leið í útskriftarferð en sefur yfir sig og drífur sig út á flugvöll, hann kemst í ferðina eða svo heldur...
							Tilkynning
Stjórn Menntaskólans að Laugarvatni hefur tekið til umjöllunar mál Helga Helgasonar, kennara við skólann, og vill koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri. Sú orðræða sem Helgi hefur viðhaft samræmist ekki stefnu eða einkennum skólans. Stjórn skólans og Helgi hafa...
							Kosningar til nýrrar stjórnar Mímis
Um miðjan febrúar voru haldnar kosningar til nýrrar stjórnar nemendafélagsins Mímis. Undanfari kosninga er nokkuð hefðbundinn hér í ML og hefst með því að þeir sem gefa kost á sér í embætti innan stjórnar hafa u.þ.b. viku til að vekja athygli samnemenda á sér og sínu...