Sumarleyfi

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 22. júní til og með 12. ágúst.  Við opnum hana að nýju fimmtudaginn 13. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar.  Netfang gjaldkera og fjármálastjóra...

Útskrift og skólaslit

Útskrift og skólaslit Menntaskólans að Laugarvatni verða laugardaginn 6. júní og hefst hátíðardagskrá kl. 14:00 í íþróttahúsinu. 39 verðandi nýstúdentar útskrifast og verður athöfninni streymt á vefnum. Slóðin inn á streymið er https://ml.is/utskrift-2020/ Vegna...

Gengur betur næst!

Alls bárust 40 verkefni í keppnina „Ungt umhverfisfréttafólk“ sem 1. bekkur tók þátt í nú í vor. Tvö verkefni frá okkur komust áfram í undanúrslit. Nú er ljóst að hvorugt þessara verkefna komst á verðlaunapall, en verðlaunaafhending fer fram í dag 6. maí. Við erum...

Nám og kennsla áfram með rafrænum hætti

Tíminn líður og það styttist í það að námsmatstíminn hefjist þann 7. maí.  Nám og kennsla verður áfram með rafrænum hætti eins og verið hefur og út alla önninni og einnig verður námsmat í fjarvinnu.  Skipulag námsmatstímans verður birt á heimasíðu skólans um miðja...