Blítt og létt er árleg söngvakeppni Menntaskólans að Laugarvatni, undankeppni söngvakeppni framhaldsskólanna. Nemendur stíga á stokk með fjölbreytt og bráðskemmtileg söngatriði. Skemmtanahöldin fara fram í dag þriðjudag, í íþróttahúsinu á Laugarvatni. Þemað að þessu...

Lífsleikni, leikkona með meiru

Í lífsleiknitíma fyrir nokkrum vikum kom María Guðmundsdóttir í heimsókn, leikkona með meiru. Hún spjallaði við nemendurna um leiklistina og hversvegna hún ákvað, sextug að aldri, að prófa eitthvað alveg nýtt þegar hún fór á eftirlaun. En þangað til hafði hún starfað...

Kórferð

Síðastliðna helgi (11. – 13. október)  fór kórinn okkar dásamlegi, sem samanstendur af um 100 nemendum, í kórbúðir á Varmalandi í Borgarfirði þar sem stífar æfingar voru haldnar fyrir jólatónleikana ásamt því að koma fram í Reykholtskirkju á laugardeginum. Við...

Jarðupplifun

Það var heldur betur annasamur og fróðlegur ferðadagur sem nemendur á þriðja ári í jarðfræði og áfanganum FERÐ2US05, Upplifðu Suðurland áttu með kennurum sínum síðastliðinn mánudag (14. október) en nemendur vinna svo verkefni sem tengist ferðinni. Við byrjuðum á því...

Jaxlar fljúga í íslenskustofu

Persónur Njálu lifnuðu við í íslenskustofu á dögunum  og óðu fram með ruddaskap og háreysti. Þar fóru fremst Hrappur Örgumleiðason, Skarphéðinn Njálsson og Hallgerður langbrók. Tilefnið var bótakrafa Njálssona á hendur Þráni Sigfússyni vegna óþæginda sem þeir bræður...