Heimsókn frá Byggðasafni Árnesinga

Safnverðir frá Byggðasafni Árnesinga heimsóttu 3F í íslensku á föstudaginn í síðustu viku. Erindið var að kynna ,,gömlu íslensku jólatrén” og lána nemendum þrjú tré þeim til innblásturs og hvatningar. Nemendur færa síðan trén, á næstu vikum, í hvern þann búning sem...

Jarðfræði- og útivistarferð

Nemendur í jarðfræði á 3ja ári og útivistarval 1. bekkjar fóru saman í dagsferð um Reykjanesið síðastliðinn mánudag. Upphaflega planið var að ganga að gosinu, en þar sem gosið hefur legið í dvala í nokkurn tíma núna og vegna þess hve kalt það var, höguðum við seglum...

Hjólavænn vinnustaður

Menntaskólinn að Laugarvatni hefur nú hlotið nafnbótina Hjólavænn vinnustaður.  Starfsmenn sem hafa kost á því eru hvattir til að koma hjólandi í vinnunna og eins er til staðar í skólanum reiðhjól sem starfsfólki stendur til boða að nýta til stuttra ferða innanbæjar á...

Jafnlaunavottun 

Menntaskólinn að Laugarvatni starfrækir jafnlaunakerfi í samræmi við kröfur sem settar eru fram í staðlinum ÍST 85:2012 og nær til allra starfsmanna Menntaskólans að Laugarvatni.   Samkvæmt jafnréttislögum skulu fyrirtæki eða stofnanir þar sem 25 eða fleiri starfa að...

Góðan daginn faggi

Á dögunum fóru kynjafræðinemendur á 1. ári á sýninguna: Góðan daginn faggi með honum Bjarna Snæbirnssyni. Leikritið var virkilega áhrifaríkt og skemmtilegt. Bjarni er einlægur í sinni frásögn og nemendur voru ánægð með ferðina. Hér er hægt að lesa meira um þessa...