Forvarnarferð ML haustið 2023

Forvarnarferð ML haustið 2023

Sú ágæta hefð komst á hér við Menntaskólann að Laugarvatni, að fara með nemendur í svokallaða forvarnarferð. Fyrstu skiptin var farið með nýnema í Hólaskóg, sem er skáli skammt innan við Búrfell í Þjórsárdal. Þangað voru fengnir fyrirlesarar, þar var svo kvöldvaka og...
Fjallganga að hausti

Fjallganga að hausti

Frá árinu 1970 fóru ML-ingar í fjallgöngu að hausti með kennurum sínum og öðru starfsfólki. Í gegnum árin hefur verið gengið á hin ýmsu fjöll og mætti þar nefna Laugarvatnsfjall, að sjálfsögðu, Bjarnarfell, Þríhyrning, Vörðufell og svo mætti áfram telja.  Nokkur...