Landskeppni í efnafræði

Landskeppni í efnafræði

Á þriðjudaginn var tóku 14 nemendur Menntaskólans að Laugarvatni þátti í landskeppni í efnafræði. En Efnafræðifélag Íslands hefur staðið fyrir árlegri landskeppni í efnafræði á meðal framhaldsskólanema síðan skólaárið 2001-02. Allir framhaldsskólanemar geta tekið þátt...
Góðan daginn faggi

Góðan daginn faggi

Þriðjudaginn 21. febrúar heiðraði leikhópurinn Stertabenda ML með nærveru sinni en hópurinn hefur í samstarfi við Þjóðleikhúsið ferðast um landið með sýninguna Góðan daginn faggi. ML-ingar fjölmenntu á leiksýninguna en einnig voru boðsgestir nemendur úr efstu bekkjum...
Nýkjörin stjórn Mímis

Nýkjörin stjórn Mímis

Á mánudaginn var kosið til nýrrar stjórnar Mímis, nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni. Að sögn kjörstjórnar var kosningaþátttaka mjög góð. Um kvöldið var síðan aðalfundur félagsins og á honum var talið upp úr kjörkössum. Niðurstaða er sem hér segir: Stallari:...