Geðlestin í heimsókn 

Geðlestin í heimsókn 

Þriðjudaginn 17. október fengum við góða gesti í heimsókn til okkar frá Geðlestinni og með þeim í för var tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti. Allir nemendur skólans sem og kennarar komu saman í matsal og hlustuðu á áhugaverða og þarfa fræðslu Geðlestinnar sem er...
SHoW – Erasmus+ gestir

SHoW – Erasmus+ gestir

Shapes of Water er yfirheitið á Erasmus+ verkefni sem fimm alþjóðlegir skólar taka þátt í og staðið hefur yfir í rúm tvö ár. Nemendur frá Menntaskólanum að Laugarvatni hafa tekið þátt fyrir Íslands hönd og farið á vegum þessa verkefnis til Portúgals, Finnlands og...
Jarðfræðiferð

Jarðfræðiferð

Farið var í námsferð um Suðurland þann 29. september með nemendur úr 3. bekk, flestir úr 3N en líka voru nokkrir úr 3F. Aðalmarkmiðið var að skoða nokkra hluti sem við höfum lært í kennslustofunni í samhengi við veruleikann. Einnig að nota tækifærið til að sjá aðra...
Ármannsvika

Ármannsvika

Hér forðum daga var skipaður ármaður á hverri vist Menntaskólans að Laugarvatni og viðkomandi gekk um ganga á morgnana og sá til þess að allir vistarbúar risu tímanlega úr rekkju og héldu til morgunverðar og kennslustunda. Í hugleiðingum nemenda síðastliðið vor við...
Kórbúðir í Aratungu

Kórbúðir í Aratungu

Kór Menntaskólans að Laugarvatni var síðastliðna helgi í kórbúðum í Aratungu. Auk stífra æfinga var einnig unnið að því að þjappa hópnum saman því margir nýir komu inn í kórinn í haust. Lagt var af stað rétt eftir hádegi á föstudegi, byrjað var á kóræfingum og eftir...