Nýkjörin stjórn Mímis

Nýkjörin stjórn Mímis

Á mánudaginn var kosið til nýrrar stjórnar Mímis, nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni. Að sögn kjörstjórnar var kosningaþátttaka mjög góð. Um kvöldið var síðan aðalfundur félagsins og á honum var talið upp úr kjörkössum. Niðurstaða er sem hér segir: Stallari:...
Framundan eru kosningar

Framundan eru kosningar

Nú eru nemendur skólans farnir að huga að stjórnarskiptum í nemendafélaginu Mími og áreiðanlega margir nemendur að huga að framboði. Áhugasamir hafa tíma til 29. janúar til að skila inn framboði, eftir það verður listi frambjóðenda ljós og þá má búast við öflugri og...
Hátíðarkveðjur

Hátíðarkveðjur

Námsmati haustannar er nú lokið og nemendur farnir heim í jólaleyfi. Skrifstofa Menntaskólans opnar að nýju eftir jólaleyfi þann 3. janúar en kennsla hefst samkvæmt stundatöflu vorannar þann sama dag. Menntaskólinn að Laugarvatni sendir nemendum, starfsfólki og...