Forvarnarferð ML haustið 2023

Forvarnarferð ML haustið 2023

Sú ágæta hefð komst á hér við Menntaskólann að Laugarvatni, að fara með nemendur í svokallaða forvarnarferð. Fyrstu skiptin var farið með nýnema í Hólaskóg, sem er skáli skammt innan við Búrfell í Þjórsárdal. Þangað voru fengnir fyrirlesarar, þar var svo kvöldvaka og...
Loksins Berlínarferð!

Loksins Berlínarferð!

Ferðalagið til Berlínar gekk afar vel og var einstaklega gott að komast í aðeins hlýrra loftslag eftir langt kuldaskeið á Íslandi. Sól og 12 gráður vorum við því afar þakklát fyrir. Hópurinn ferðaðist með lest á gististaðinn, einstaklega huggulegt farfuglaheimili við...
Loksins, loksins Parísarferð

Loksins, loksins Parísarferð

Nýlega héldu níu nemendur til Parísar  og dvöldu þar ásamt kennara sínum í fjóra daga. Ferðin er hluti af svokölluðum Parísaráfanga sem er í boði fyrir frönskunemendur á þriðja ári. Í áfanganum fræðast nemendur um borgina, vinna ýmis verkefni og undirbúa sig sem...
Heimsókn í Gullkistuna

Heimsókn í Gullkistuna

Mánudaginn 13. mars fóru nemendur í LIST2SS04 – Stefnur og straumar í myndlist- í heimsókn í Gullkistu á Laugarvatni. Gullkistan er miðstöð fyrir alþjóðlegt listafólk sem kemur hingað til að vinna að list sinni. Oft höfum við á Laugarvatni notið góðs af því og kynnst...