Geðlestin í heimsókn 

Geðlestin í heimsókn 

Þriðjudaginn 17. október fengum við góða gesti í heimsókn til okkar frá Geðlestinni og með þeim í för var tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti. Allir nemendur skólans sem og kennarar komu saman í matsal og hlustuðu á áhugaverða og þarfa fræðslu Geðlestinnar sem er...
Ármannsvika

Ármannsvika

Hér forðum daga var skipaður ármaður á hverri vist Menntaskólans að Laugarvatni og viðkomandi gekk um ganga á morgnana og sá til þess að allir vistarbúar risu tímanlega úr rekkju og héldu til morgunverðar og kennslustunda. Í hugleiðingum nemenda síðastliðið vor við...
Kórbúðir í Aratungu

Kórbúðir í Aratungu

Kór Menntaskólans að Laugarvatni var síðastliðna helgi í kórbúðum í Aratungu. Auk stífra æfinga var einnig unnið að því að þjappa hópnum saman því margir nýir komu inn í kórinn í haust. Lagt var af stað rétt eftir hádegi á föstudegi, byrjað var á kóræfingum og eftir...
Skírn  

Skírn  

Föstudaginn 26. ágúst síðastliðinn lauk nýnemaviku í ML með gleðigöngu og skírn í Laugarvatni. Að skírn lokinni eru nýnemar formlega orðnir ML-ingar og voru þeir boðnir hjartanlega velkomnir í skólann að athöfn lokinni.   Það var sérstakt fagnaðarefni að hægt...
Júbílantagjafir

Júbílantagjafir

Afmælisárgangar komu færandi hendi á útskrifarhátíð 28. maí. Hefð er fyrir því að útskrifaðir ML-ingar júbileri á fimm ára fresti og færa skólanum þá jafnan gjafir. Útskriftarárgangar þetta árið gáfu annars vegar fé til viðgerða á skólaspjöldum sem hafa dofnað með...