Áhorfendanálgun 

Áhorfendanálgun 

Á dögunum hélt Menntaskólinn að Laugarvatni vinnustofu fyrir starfsfólk skólans þar sem Benna Sörensen frá Ofbeldisvarnarskólanum sá um fræðsluna. Benna fjallaði um áhorfendamiðaða nálgun í ofbeldisforvörnum, sem nú er formlega orðin hluti af stefnu ML í...
Húlladans

Húlladans

Í tilefni Beactive vikunnar í ár fengum við gestakennara til okkar. Róberta Michelle Hall er skemmtikraftur og dansari og hún kom til okkar í Hreyfingu og heilsu bauð upp á húlladans fyrir alla bekki skólans og einnig var starfsfólki boðið að koma í tímana og taka...
Aðalfundur FOMEL

Aðalfundur FOMEL

Aðalfundur Foreldrafélags Menntaskólans að Laugarvatni fer fram þriðjudaginn 15. október kl. 19 í Tryggvaskála á Selfossi. Foreldrar og forráðamenn nemenda við skólann eru hvattir til að mæta og taka þátt í að móta starf skólans ásamt því að hitta aðra foreldra til...
Fjáröflun nemenda í Berlínaráfanga

Fjáröflun nemenda í Berlínaráfanga

Þegar nemendur ljúka þremur áföngum í þýsku stendur þeim til boða að velja Berlínaráfanga. Það verða 13 þýskunemar sem heimsækja Berlín frá 14. – 18. október næstkomandi. Á dagskrá er skólaheimsókn, ferðir með leiðsögn og  margt fleira. Skipulag ferðar er...