Fjáröflun nemenda í Berlínaráfanga

Fjáröflun nemenda í Berlínaráfanga

Þegar nemendur ljúka þremur áföngum í þýsku stendur þeim til boða að velja Berlínaráfanga. Það verða 13 þýskunemar sem heimsækja Berlín frá 14. – 18. október næstkomandi. Á dagskrá er skólaheimsókn, ferðir með leiðsögn og  margt fleira. Skipulag ferðar er...
ML skírn 2024

ML skírn 2024

Þann 23. ágúst voru 56 nýnemar skírðir í Laugarvatni og má með sanni segja að athöfnin hafi tekist vel. Hátíðleiki, gleði og kátína einkenndu athöfnina þrátt fyrir að veðrið hafi ekki leikið við okkur þennan föstudaginn. Við í ML bjóðum nýnemana okkar innilega...
Lokaverkefni nemenda til sýnis á opnu húsi

Lokaverkefni nemenda til sýnis á opnu húsi

Síðastliðinn föstudag buðu útskriftarnemar aðstandendum og öðrum áhugasömum að koma á opið hús hér í ML og sjá lokaverkefnin þeirra sem þau hafa unnið hörðum höndum að alla önnina. Verkefnin þeirra voru fjölbreytt að vanda og má þar nefna tónlistargerð, ritgerðarsmíð,...
Ljóðlist undir húsvegg

Ljóðlist undir húsvegg

Það getur verið erfitt að sitja inni í kennslustofu þegar vorið kallar fyrir utan gluggann. Nemendur í 2F biðu því ekki boðanna þegar þeim var boðið að lesa ljóð úti undir húsvegg í íslenskutíma. Hvar gæti verið betra að njóta póstmódernískrar ljóðlistar? Elín Una...