Flotti kórinn okkar

Flotti kórinn okkar hér í ML hefur reynt að halda sér gangandi þrátt fyrir sérstaka covid tíma en söngur getur auðvitað haft mjög jákvæð áhrif á geðheilsuna, sem hefur sjaldan verið jafn mikilvægt. Við náðum æfingu með fyrsta árinu upp í Skálholtskirkju áður en...

Vikan 5.-9. október

Vikuna 5. – 9. október fer allt nám í Menntaskólanum að Laugarvatni fram í fjarvinnu. Nemendur mæti skv. stundatöflu í Teams. Skólameistari

Breyting á skólastarfi 

Neyðarstjórn Menntaskólans að Laugarvatni fundaði í byrjun vikunnar og var ákveðið að fækka sóttvarnarhólfum í skólanum úr þremur í tvö. Skipulag í kringum þetta er nú í fullum undirbúningi en í skólanum er grímuskylda og meters bil tryggt á milli nemenda í...

Grímuskylda hefur verið tekin upp í ML

Grímuskylda hefur verið tekin upp í Menntaskólanum að Laugarvatni. Var sú ákvörðun tekin í kjölfar fundar með Mennta- og menningarmálaráðherra þann 20. september þar sem boðað var til hertra sóttvarnaraðgerða í framhaldsskólum. Persónubundnar sóttvarnir eru mikilvægar...

Aðalfundur FOMEL 2020

Aðalfundur foreldrafélags Menntaskólans að Laugarvatni (FOMEL) verður haldinn sunnudaginn 11. október kl 18. Fundurinn verður haldinn á Teams og verður linkur sendur á alla foreldra. Dagskrá Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Endurskoðaðir...

Fréttabréf frá skólameistara – 18.09.2020

Skólameistari hefur sent fréttabréf á alla nemendur og forráðamenn í tölvupósti þar sem farið er yfir stöðuna. Mikilvægt er að nemendur hugi að því að hreyfa sig reglulega í aukinni kyrrsetu við fjarvinnuna Auglýsingin sem nú er í gildi varðandi starf í...

Skólameistari í leyfi

Halldór Páll Halldórsson skólameistari verður í leyfi tímabilið 1. september til og með 31. desember 2020. Staðgengill hans síðastliðið skólaár, Jóna Katrín Hilmarsdóttir, verður starfandi skólameistari umrætt tímabil. Netfang hennar er...

Upphaf skólastarfs í Menntaskólanum að Laugarvatni

Heilbrigðisráðuneytið gaf út nýja reglugerð sem tók gildi 21.ágúst og gildir til 29.september. Nálægðartakmörkun í framhalds- og háskólum Í framhalds- og háskólum verður heimilt að hafa 1 metra á milli einstaklinga án þess að andlitsgrímur séu notaðar. Þar skal...

Upphaf skólaársins

Starfsmenn skólans eru að móta upphaf skólaársins í ljósi þeirra stöðu sem uppi er í landinu. Ráðherra menntamála hefur boðað að leiðsögn um túlkun þeirra sóttvarnareglna sem í gildi verða til 27. ágúst n.k. muni berast framhaldsskólum í seinasta lagi snemma morguns...