Hefðirnar okkar – stigamyndir

Menntaskólinn að Laugarvatni er skóli mikilla hefða. Sumar hafa orðið til – og horfið, aðrar hafa haldið velli, kannski breyst, eða ný hefð hafi skapast af annarri eldri. Þessu má segja frá í löngu máli. Föstudaginn 15. mars var glæsileg árshátíð menntaskólans...

Dagamunur, Dolli – gleði og hamingja

Á miðviku- og fimmtudag í síðustu viku var hefðbundið skólastarf brotið upp þegar nemendur gerðu sér dagamun. Fjöldi námskeiða, fyrirlestra og annarra uppákoma einkenndu dagana. Á föstudeginum var svo Dollinn, hin árlega þrautakeppni þar sem nemendur og starfsfólk í...

Umhverfisfræði á faraldsfæti

Nemendur 1.N og 1.F fóru í fræðsluferð á dögunum til höfuðborgarsvæðiðisins og kynntu sér sorp- og endurvinnslumál. Í Gámaþjónustunni tóku á móti okkur starsfmenn sem vita allt um sorp. Við ókum í gegnum gámasvæðið hjá þeim, inn í risastóra skemmu og sáum hvernig allt...

Nemendur í afbrotafræði fóru í fræðsluferð

Í síðustu viku héldu 3. árs nemar í áfanganum  Afbrotafræði í fræðsluferð  í Háskóla Íslands. Þar fengu þau að hlýða á nokkra fyrirlestra á kynjafræðimálþingi,  má þar nefna sjúkást; þar sem Steinunn Gyða verkefnastýra hjá Stígamótum fjallaði um mörk óheilbrigðra og...

Sameiginlegir tónleikar kóra ML, MH og Kvennaskólans

Síðastliðinn föstudag þann 1. mars hélt kórinn okkar fagri og góði sameiginlega tónleika í Skálholtskirkju með kórum Menntaskólans við Hamrahlíð og Kvennaskólans í Reykjavík. Það var virkilega gaman að sjá fjölbreytt og skemmtilegt kórastarf og þá sérstaklega...

Kór MH í heimsókn í ML

Rétt fyrir hádegi á mánudaginn var, þann 4. mars kom kór MH í ML og hélt rúmlega hálftíma tónleika í matsalnum fyrir nemendur og starfsfólk skólans.  Stjórnandi kórsins er Hreiðar Ingi Þorsteinsson, gamall ML-ingur, stúdent 1998. Að tónleikum loknum snæddu gestirnir...

Skíðaferð á Akureyri

Útivistaráfanginn á 1. ári fór í stórskemmtilega skíðaferð á Akureyri í byrjun febrúar. Farið var á skauta í skautahöllinni á föstudeginum og skíðað í Hlíðarfjalli laugardag og sunnudag. Vel heppnuð ferð í alla staði og við komum sátt, sæl og þreytt heim seint á...