Umhverfisnefnd á nýjum göngustíg

Í vor var göngustígurinn milli ML og Héraðsskólans lagaður að beiðni umhverfisnefndar ML. Nefndin hafði sent sveitarstjórn bréf um ástand gamla stígsins og brást hún skjótt við. Nú hafa nemendur kost á því að ganga þurrum fótum í íþróttahúsið og nota vonandi bílana...
ML og ,,Umhverfis Suðurland“ verkefnið

ML og ,,Umhverfis Suðurland“ verkefnið

ML tekur þátt í „Umhverfis Suðurland“ verkefninu, sjá https://umhverfissudurland.is/ , en þar vinna sveitarfélög á Suðurlandi að því að hreinsa umhverfi sitt á þessu 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Í tengslum við þetta fóru nemendur ML út að plokka síðastliðinn...
ML og ,,Umhverfis Suðurland“ verkefnið

ML hlýtur Erasmus+ styrk

3N, í umsjón Heiðu Gehringer náttúrufræðikennara, hefur síðastliðið ár verið í Erasmus+ samstarfi við nemendur í Lycée Pablo Picasso í Perpignan í Frakklandi. Þessir vinir okkar heimsóttu okkur í apríl síðastliðnum og nú höfum við hlotið styrk til að heimsækja þau og...

Upprennandi rithöfundar í ML

Bandaríski rithöfundurinn Alyssa Hattman heimsótti ML í vikunni og kenndi 3ju bekkingum ritun smásagna og leiftursagna. Það voru nemendur í áfanganum Yndislestri og skapandi skrifum sem hittu Alyssu. Kennsla Alyssu fell í frjóan jarðveg og ýmsir upprennandi...

Gleði við völd í nýnemaviku

Það er ekki hægt að segja annað en að glatt hafi verið á hjalla í ML alla síðustu viku. Ýmsir viðburðir voru á vegum nemendafélagsins, t.d. var ratleikur fyrir nýnema á þriðjudeginum, sem María Carmen Magnúsdóttir íþróttafræðingur aðstoðaði við að skipuleggja. Á...

Skólabyrjun í ML

Undanfarna daga hefur starfsfólk unnið að undirbúningi nýs skólaárs, fyrsti kennarafundur komandi annar var í morgun og dagskrá næstu daga liggur fyrir. Á mánudaginn kemur, 20. ágúst kl. 13:00 munu nýemar mæta í skólann ásamt foreldrum/forráðamönnum. Kl. 14:00 koma...
ML og ,,Umhverfis Suðurland“ verkefnið

Sumarleyfi

  Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 18. júní til og með 8. ágúst.  Við opnum hana að nýju fimmtudaginn 9. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar.  Netfang gjaldkera...
ML og ,,Umhverfis Suðurland“ verkefnið

Brautskráning og skólaslit

  Brautskráning og skólaslit Menntaskólans að Laugarvatni fór fram laugardaginn 26. maí að viðstöddu fjölmenni, en um 600 manns voru viðstaddir athöfnina að þessu sinni. Brautskráðir voru 65 nýstúdentar.  22 úr fjórða bekk, 16 af félagfræðabraut og 6 af...