Nýtt vinnulag kallar á breytingar

Nýtt vinnulag kallar á breytingar

    Mikil þróun hefur átt sér stað í Menntaskólanum að Laugarvatni í námi og kennslu um langa hríð.  Það er eðli skólastarfs að breytast og þróast meðal annars vegna þess að samfélagið er sífelldum breytingum háð. Innleiðing nýrrar námskrár og ekki...
Nýtt vinnulag kallar á breytingar

Gleðileg jól

      Námsmati haustannar er nú lokið og nemendur farnir heim í jólaleyfi. Annríki hefur verið mikið þessa síðustu daga, en nú hefur færst ró yfir húsakynnin. Skrifstofa skólans lokar á morgun miðvikudag 20. desember – og opnar ekki aftur fyrr en á nýju...
Nýtt vinnulag kallar á breytingar

Jólatónleikar kórsins

    Kór Menntaskólans að Laugarvatni hélt tvenna jólatónleika í síðustu viku í Skálholtskirkju. Í stuttu máli þá stóðu nemendur sig frábærlega! Kirkjan var stútfull bæði kvöldin og fögnuðu tónleikagestir með dynjandi lófaklappi. Stjórnandi kórsins er...
Nýtt vinnulag kallar á breytingar

Njáluferð annars bekkjar

    Hér við Menntaskólann að Laugarvatni hefur skapast sú afbragðsgóða hefð að fara með nemendur annars bekkjar í ferðalag um sögusvið Brennu-Njáls sögu. Þetta er gert í samhengi við að nemendur lesa Njálu að hausti og fá söguna síðan beint í æð þegar farið...
Nýtt vinnulag kallar á breytingar

Þjóðarspegillinn

    Föstudaginn 3. nóvember fóru nemendur úr 2F, ásamt kennara sínum í áfanganum – Félagsfræði: kenningar og rannsóknir, í Háskóla Íslands til þess að fylgjast með Þjóðarspeglinum. Pálmi keyrði rútuna og var lagt snemma af stað (7.45) til þess að...
Nýtt vinnulag kallar á breytingar

Blítt og létt – söngkeppni Mímis

    Rúsína í pylsuenda kynningardags ML, fimmtudaginn 9. nóv.sl. var, ef svo má segja, söngkeppnni Mímis, nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni. Á svið stigu tólf ,,atriði“. Sum einsöngs, önnur tvísöngs, – atriði með bakröddum, hljófæraleikurum og...
Nýtt vinnulag kallar á breytingar

Kynningardagur

  Hinn árlegi kynningardagur ML var fimmtudaginn 9. nóvember. Í ár heimsóttu okkur nemendur úr átta grunnskólum á Suðurlandi ásamt kennurum sínum. Alls voru rúmlega 150 manns gestkomandi í skólanum þennan dag. Grunnskólanemendunum var skipt upp í níu hópa, sem...