Grænfáninn í sjötta sinn!

Grænfáninn í sjötta sinn!

Síðastliðinn föstudag fengu nemendur úr umhverfisnefnd ML sinn sjötta grænfána í sögu Menntaskólans að Laugarvatni hjá Landvernd. Þessi verðlaun eru afrakstur vinnu umhverfisverndarnefndar ML fyrir árin 2021-2023. Nemendur unnu verkefni út frá skóla á grænni grein hjá...