Jarðfræðiferð 3N

Jarðfræðiferð 3N

Hin árlega jarðfræðiferð var farin mánudaginn 6. október og að vanda sá Pálmi húsbóndi um að keyra rútuna og Jóna Björk um leiðsögn. Veðrið var mjög íslenskt þennan dag, í raun ekkert veður bara ýmiskonar sýnishorn, sól, haglél, rigning, slydda og þoka en við hittum...