by valgerdur | feb 28, 2023 | Uncategorized, Almennar fréttir, Ferðir og verkefni
Eftir skóla þann 23. janúar sl. héldu nemendur í útivistarvali í rútuferð og var ferðinni heitið í Skagafjörð þar sem ætlunin var að skíða á skíðasvæði Tindastóls. Gist var í nýjum skála við skíðasvæðið og kom í ljós þegar við mættum að þar var símasamband af mjög...
by valgerdur | nóv 22, 2022 | Uncategorized, Almennar fréttir, Viðburðir
Söngvakeppni Menntaskólans að Laugarvatni ber heitið Blítt og létt og kallast þannig á við Árna úr Eyjum og Oddgeir Kristjánsson sem sömdu texta og lag við þetta fallega Eyjalag. Það var því aldeilis viðeigandi að sigurvegarar keppninnar þetta árið sigruðu með lagi...
by admin | jún 14, 2022 | Uncategorized
Glaðbeittur hópur kennara og starfsfólks Versló sótti Menntaskólann að Laugarvatni heim undir styrkri forystu Guðrúnar Ingu Sívertsen, skólastjóra Verslunarskólans. Gestirnir fengu kynningu á starfsemi skóla og heimavistar ML í fyrirlestrarsal en skólameistari...