Tjaldferð útivistar

Tjaldferð útivistar

Þann 19. september síðastliðinn fóru nemendur í útivist, framhaldsáfanga í gönguferð með allt á bakinu. Það er að mörgu að huga fyrir svona ferðir, það þarf að finna til fatnað til að geta verið viðbúinn öllum mögulegum veðrum, svefnpoka og einangrunardýnu til að líða...
Áhorfendanálgun 

Áhorfendanálgun 

Á dögunum hélt Menntaskólinn að Laugarvatni vinnustofu fyrir starfsfólk skólans þar sem Benna Sörensen frá Ofbeldisvarnarskólanum sá um fræðsluna. Benna fjallaði um áhorfendamiðaða nálgun í ofbeldisforvörnum, sem nú er formlega orðin hluti af stefnu ML í...
Hátíðarkveðjur

Hátíðarkveðjur

Námsmati haustannar er nú lokið og nemendur farnir heim í jólaleyfi. Skrifstofa Menntaskólans opnar að nýju eftir jólaleyfi þann 3. janúar en kennsla hefst samkvæmt stundatöflu vorannar þann sama dag. Menntaskólinn að Laugarvatni sendir nemendum, starfsfólki og...