Fjallganga að hausti

Fjallganga að hausti

Frá árinu 1970 fóru ML-ingar í fjallgöngu að hausti með kennurum sínum og öðru starfsfólki. Í gegnum árin hefur verið gengið á hin ýmsu fjöll og mætti þar nefna Laugarvatnsfjall, að sjálfsögðu, Bjarnarfell, Þríhyrning, Vörðufell og svo mætti áfram telja.  Nokkur...
Heimsókn frá Verslunarskóla Íslands

Heimsókn frá Verslunarskóla Íslands

Glaðbeittur hópur kennara og starfsfólks Versló sótti  Menntaskólann að Laugarvatni heim undir styrkri forystu Guðrúnar Ingu Sívertsen, skólastjóra Verslunarskólans. Gestirnir fengu kynningu á starfsemi skóla og heimavistar ML í fyrirlestrarsal en skólameistari...