Njála lifnar við

Njála lifnar við

Nemendur í 2. bekk flökkuðu um helstu sögustaði Njálu í blíðskaparveðri á dögunum.  Fyrst var komið að Þingskálum, þeim forna þingstað sem oftsinnis er vikið að í sögunni.  Á Þingskálum skoðuðu nemendur  fornar búðatóftir sem þar eru um fjörutíu...
Forvarnarferð ML haustið 2023

Forvarnarferð ML haustið 2023

Sú ágæta hefð komst á hér við Menntaskólann að Laugarvatni, að fara með nemendur í svokallaða forvarnarferð. Fyrstu skiptin var farið með nýnema í Hólaskóg, sem er skáli skammt innan við Búrfell í Þjórsárdal. Þangað voru fengnir fyrirlesarar, þar var svo kvöldvaka og...
Fjallganga að hausti

Fjallganga að hausti

Frá árinu 1970 fóru ML-ingar í fjallgöngu að hausti með kennurum sínum og öðru starfsfólki. Í gegnum árin hefur verið gengið á hin ýmsu fjöll og mætti þar nefna Laugarvatnsfjall, að sjálfsögðu, Bjarnarfell, Þríhyrning, Vörðufell og svo mætti áfram telja.  Nokkur...
Nýnemavika og skírn

Nýnemavika og skírn

Nýnemaviku lýkur venju samkvæmt með skírn nýnemanna í Laugarvatni. Dagskrá vikunnar hefst á kynningarfundi með nýnemum og foreldrum þeirra undir stjórn starfsfólks ML og nýnemar koma sér fyrir í fyrsta skipti á herbergjum á heimavistinni. Formlegar kynningar á...
Upphaf skólaársins 2023-2024

Upphaf skólaársins 2023-2024

Undirbúningur skólaársins 2023-2024 er nú í fullum gangi og starfsfólk skólans koma til starfa eftir sumarleyfi einn af öðrum. Nú er spennandi vetur framundan og við erum farin að hlakka til að fá nemendur í hús og glæða byggingarnar lífi.   Tekið verður á móti...