Slúður er klúður! Samkoma í matsal skólans
Nemendur og starfsmenn skólans komu saman í matsal þriðjudaginn 7. nóvember í tilefni af baráttudegi gegn einelti. Tilgangur málstofunnar var að styðja við að hér ríki góður skólaandi sem byggist á trausti og góðum samskiptum. Sleppum baktali og slúðri sem getur verið...
Nemendur á Þjóðarspegli
Föstudaginn 3. nóv fóru nemendur í 2F saman í Háskóla Íslands á Þjóðarspegilinn sem er opin ráðstefna í félagsvísindum. Nemendur fengu að velja sér tvær málstofur og hlusta þar á fjölbreytta fyrirlestra um hin ýmsu mál eins og fötlunarfræði, ferðaþjónustu, þjóðtrú,...
ML dagurinn – kynningardagur og Blítt og létt
Kynningardagur Menntaskólans að Laugarvatni var haldinn fimmtudaginn 26. október síðastliðinn. Á kynningardeginum er gunnskólanemendum boðið að heimsækja Menntaskólann og kynna sér starfsemi hans. Í þetta skiptið komu um 200 nemendur frá 11 grunnskólum á Suðurlandi...
Er Taylor Swift Hallgerður endurborin? Voru Otkell, Skammkell og Melkólfur ástarþríhyrningur? Er drama nauðsynlegt til að skilja lífið? Var Mörður alinn upp í hatri? …
Nemendur í 2. bekk lásu Brennu-Njáls sögu í haust í íslensku. Eitt af verkefnum þeirra var að búa til hlaðvarp og reyna þar að kryfja atburði og persónur til mergjar, álykta og setja fram áhugaverðar kenningar með rökstuðningi. Hlaðvarpsgerðin vakti lukku hjá...
Njála lifnar við
Nemendur í 2. bekk flökkuðu um helstu sögustaði Njálu í blíðskaparveðri á dögunum. Fyrst var komið að Þingskálum, þeim forna þingstað sem oftsinnis er vikið að í sögunni. Á Þingskálum skoðuðu nemendur fornar búðatóftir sem þar eru um fjörutíu...
FOMEL býður nemendum upp á fræðslu um nikótín
FOMEL er foreldrafélag Menntaskólans að Laugarvatni og nýtur nemendasamfélagið við skólann góðs af þeirra góða starfi. Foreldrafélagið býður gjarnan upp á ýmis konar fyrirlestra og fræðslu fyrir nemendur og starfsfólk. Mánudaginn 16. október kom á sal til okkar, í...
“Kennarar góðir og gott utanumhald og svo auðvitað félagslífið og vistin.”
Skýrsla um innra mat fyrir árið 2022-2023 var gefin út í september og eru allir hagaðilar hvattir til að kynna sér hana. Unnið var úr niðurstöðum áfangamats, Stofnunar ársins, þjónustukönnunar og könnunar meðal útskrifaðra stúdenta. „Vissulega var og er ætíð ýmislegt...
Vel heppnaðar æfingabúðir og tónleikar í Aratungu
Æfingabúðir í Aratungu er fastur liður í að þjappa kór Menntaskólans að Laugarvatni saman og undirbúa nýliða kórsins undir það sem koma skal. Eftir skólalok á föstudegi var haldið af stað í Aratungu þar sem byrjað var á æfingum og endað á kvöldvöku. Farið var í leiki...
