Nýnemavika og skírn
Nýnemaviku lýkur venju samkvæmt með skírn nýnemanna í Laugarvatni. Dagskrá vikunnar hefst á kynningarfundi með nýnemum og foreldrum þeirra undir stjórn starfsfólks ML og nýnemar koma sér fyrir í fyrsta skipti á herbergjum á heimavistinni. Formlegar kynningar á...
Upphaf skólaársins 2023-2024
Undirbúningur skólaársins 2023-2024 er nú í fullum gangi og starfsfólk skólans koma til starfa eftir sumarleyfi einn af öðrum. Nú er spennandi vetur framundan og við erum farin að hlakka til að fá nemendur í hús og glæða byggingarnar lífi. Tekið verður á móti...
Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 17. júní til og með 8. ágúst. Við opnum hana að nýju miðvikudaginn 9. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar. Netfang gjaldkera og...
Menntskælingar á Azoreyjum
Menntaskólinn að Laugarvatni hefur síðastliðin þrjú ár tekið þátt í Erasmus+ verkefni sem ber heitið ShoW (Shapes of Water) með skólum frá Portúgal og Terceira, Tékklandi og Finnlandi. Síðasta ferðin í þessu verkefni var farin 1.-5. maí sl....
Brautskráning frá Menntaskólanum að Laugarvatni 2023
Brautskráning fór fram frá Menntaskólanum að Laugarvatni laugardaginn 27. maí 2023 og voru 45 nemendur útskrifaðir. Af Félags- og hugvísindabraut 23 stúdentar og 22 af Náttúrfræðabraut. Útskrift var haldin í Íþróttahúsinu á Laugarvatni. Dúx nýstúdenta var...
Brautskráning frá ML laugardaginn 27. maí
Brautskráning frá Menntaskólanum að Laugarvatni fer fram laugardaginn 27. maí 2023, kl. 13:00. Útskrifaðir verða 45 nemendur. Athöfnin verður haldin í Íþróttahúsinu á Laugarvatni og hefst hún stundvíslega kl. 13:00. Útskriftarefni mæti tímanlega kl. 11:00. Gestir mæti...
Fjölbreytt og flott lokaverkefni á opnu húsi
Síðastliðinn föstudag kynntu útskriftanemar lokaverkefnin sín á opnu húsi hér í ML. Það var gaman að sjá hvað margir sáu sér fært um að koma og sýndu verkefnunum áhuga. Enda eru þetta afar fjölbreytt og flott verkefni hjá þeim sem þau hafa unnið í alla...
Grænfáninn í sjötta sinn!
Síðastliðinn föstudag fengu nemendur úr umhverfisnefnd ML sinn sjötta grænfána í sögu Menntaskólans að Laugarvatni hjá Landvernd. Þessi verðlaun eru afrakstur vinnu umhverfisverndarnefndar ML fyrir árin 2021-2023. Nemendur unnu verkefni út frá skóla á grænni grein hjá...
