Samstarf UMFL og ML – sögulegur körfuboltaleikur á Laugarvatni.
Í gærkvöldi lék 11. flokks lið Laugdæla sinn fyrsta leik á tímabilinu. Andstæðingurinn að þessu sinni var lið Fjölnis úr Grafarvogi sem lék undir stjórn sjálfs Ólafs Jónasar Sigurðssonar, sem þjálfaði í fyrra íslandsmeistaralið Valskvenna. Þegar undirritaður mætti til...
Fjallganga að hausti
Frá árinu 1970 fóru ML-ingar í fjallgöngu að hausti með kennurum sínum og öðru starfsfólki. Í gegnum árin hefur verið gengið á hin ýmsu fjöll og mætti þar nefna Laugarvatnsfjall, að sjálfsögðu, Bjarnarfell, Þríhyrning, Vörðufell og svo mætti áfram telja. Nokkur...
Nýnemavika og skírn
Nýnemaviku lýkur venju samkvæmt með skírn nýnemanna í Laugarvatni. Dagskrá vikunnar hefst á kynningarfundi með nýnemum og foreldrum þeirra undir stjórn starfsfólks ML og nýnemar koma sér fyrir í fyrsta skipti á herbergjum á heimavistinni. Formlegar kynningar á...
Upphaf skólaársins 2023-2024
Undirbúningur skólaársins 2023-2024 er nú í fullum gangi og starfsfólk skólans koma til starfa eftir sumarleyfi einn af öðrum. Nú er spennandi vetur framundan og við erum farin að hlakka til að fá nemendur í hús og glæða byggingarnar lífi. Tekið verður á móti...
Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 17. júní til og með 8. ágúst. Við opnum hana að nýju miðvikudaginn 9. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar. Netfang gjaldkera og...
Menntskælingar á Azoreyjum
Menntaskólinn að Laugarvatni hefur síðastliðin þrjú ár tekið þátt í Erasmus+ verkefni sem ber heitið ShoW (Shapes of Water) með skólum frá Portúgal og Terceira, Tékklandi og Finnlandi. Síðasta ferðin í þessu verkefni var farin 1.-5. maí sl....
Brautskráning frá Menntaskólanum að Laugarvatni 2023
Brautskráning fór fram frá Menntaskólanum að Laugarvatni laugardaginn 27. maí 2023 og voru 45 nemendur útskrifaðir. Af Félags- og hugvísindabraut 23 stúdentar og 22 af Náttúrfræðabraut. Útskrift var haldin í Íþróttahúsinu á Laugarvatni. Dúx nýstúdenta var...
Brautskráning frá ML laugardaginn 27. maí
Brautskráning frá Menntaskólanum að Laugarvatni fer fram laugardaginn 27. maí 2023, kl. 13:00. Útskrifaðir verða 45 nemendur. Athöfnin verður haldin í Íþróttahúsinu á Laugarvatni og hefst hún stundvíslega kl. 13:00. Útskriftarefni mæti tímanlega kl. 11:00. Gestir mæti...
