Kórastarfið  eðlilegt á ný!

Aldrei áður hafa svo margir nemendur verið skráðir í kórinn eða 144 talsins og því fara sameiginlegar æfingar að mestu fram í íþróttahúsinu, en raddæfingar í skólanum. Mikill hugur er kórfélögum, enda stefnt að utanlandsferð í apríl á næsta ári. Í lok september voru...

Hjúkrunarfræðingur í heimsókn 

Nemendur í 1. og 2. bekk fengu á dögunum heimsókn frá Sigríði Björgu Ingólfsdóttur, hjúkrunarfræðingi í Heilsugæslunni í Laugarási. Hún leiðbeindi nemendum um hvert þau ættu að leita og ræddi um mikilvægi þess að taka ábyrgð á eigin heilsu. Þá er gott að þekkja 6H...

Kolefnisjafnaður rekstur

Menntaskólinn að Laugarvatni skilar Grænu bókhaldi og greinir hversu mikill úrgangur skapast við rekstur stofnunarinnar og hversu miklu kolefni reksturinn leiðir af sér. Í takt við stefnu skólans í umhverfismálum og áherslur ríkisstjórnarinnar hefur rekstur skólans...

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Fimmtíu og þrír nemendur ML tóku þátt í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema sem haldin var núna í morgun. Á síðu íslenska stæðrfræðafélagsins stæ.is segir m.a. um keppnina: Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema var fyrst haldin veturinn 1984-1985 og hefur verið árlegur...

Málstefna ML

Menntaskólinn að Laugarvatni hefur sett sér málstefnu. Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að virkni nemenda í lýðræðisþjóðfélagi og búa þá  undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Það er því stefna Menntaskólans að Laugarvatni að styðja nemendur í því að taka...

Jöfnunarstyrkur

Opnað hefur verið fyrir umsóknir jöfnunarstyrks fyrir námsárið 2021-2022 og eru nemendur hvattir til að sækja um strax fyrir báðar annir námsársins. Umsóknarfrestur haustannar er til og með 15. október n.k. og vorannar til og með 15. febrúar n.k. Sótt er um á MITT LÁN...

Hefðbundin skírn nýnema

Löng hefð er fyrir skírn nýnema upp úr Laugarvatni á fyrstu vikum skólastarfs ár hvert. Á síðasta skólaári þurfti að seinka skírninni til vorannar vegna Covid-reglna en í ár var hægt að viðhalda hefðinni á hefðbundnum tíma og halda samt sóttvarnir. Það voru því kátir...

Upphaf skólaárs og bréf til nýnema

Óðum styttist í að skólaárið 2021-2022 hefjist. Nýnemar, nemendur í 1F og 1N, eiga að mæta í skólann mánudaginn 23. ágúst, n.k.  á tímabilinu klukkan 11:00-13:30.  Þá fá þeir lykla að herbergjum sínum afhenta og geta komið farangri sínum fyrir á vistum.  Fundur hefst...

Sumarleyfi

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 18. júní til og með 10. ágúst.  Við opnum hana að nýju miðvikudaginn 11. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar.  Netfang gjaldkera og fjármálastjóra...

Menntaskýið

Núna á vordögum var tölvukerfi ML fært yfir til Menntaskýsins sem er í umsjón Háskóla Íslands.  Yfirfærslan hafði það í för með sér að hreinsa þarf út stillingar frá fyrra kerfi og eru nemendur hvattir til að lesa sig til í leiðbeiningum á síðunni www.menntasky.is...