Nýr umhverfissáttmáli ML.

ML tekur þátt í Grænfánaverkefninu hjá Landvernd. Til þess þarf skólinn að vinna eftir sjö ákveðnum skrefum. Eitt skrefanna er að skapa skólanum svokallaðan umhverfissáttmála. Sáttmálinn á að lýsa stefnu skólans í sjálfbærni- og umhverfismálum en um leið vera...
Ný stjórn Mímis

Ný stjórn Mímis

Í gær var kjörfundur í ML þar sem nemendur kusu sér nýja nemendafélagsstjórn. Þegar talið hafði verið upp úr kjörkössum urðu úrslit ljós og nýja stjórn Mímis skipa: Stallari – Þorfinnur Freyr Þórarinsson Varastallari – Helga Margrét Óskarsdóttir Gjaldkeri – Guðrún...

Framboðsvika – kosningar á mánudag

Á mánudaginn kemur verður kosið til nýrrar stjórnar Mímis, nemendafélags ML. Þangað til verður kosningabarátta háð og þeir 27 einstaklingar sem eru í framboði gera hvað þeir geta til að kynna sig og beita ýmis konar aðferðum í von um að fá atkvæði samnemenda sinna að...

Forritarar framtíðarinnar

Síðastliðið sumar fékk ML úthlutaðan fjárstyrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar. Sjá frétt á vefsetri mbl.is: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/06/18/30_skolar_fa_styrk_til_forritunarkennslu/ Hefur styrkurinn verið nýttur til að undirbúa kennara betur fyrir...

ML-ingar fjölmenntu á Gettu betur

Mánudaginn 14. des. keppti  lið Menntaskólans að Laugarvatni  í annarri umferð Gettu betur. Á fjórða tug nemenda skólans fylgdu liðinu og héldu upp góðri stemmningu í sal þegar ML-liðið atti kappi við lið Menntaskólans á Akureyri. Þrátt fyrir góða frammistöðu þeirra...

Úti að leika

Í gær fjölgaði um nokkra svellkalda karla og kerlingar í skólanum þegar nemendur í útivist hjá Hallberu Gunnarsdóttur kennara, fögnuði fyrsta alvöru snjónum sem fallið hefur í vetur hér á Laugarvatni og hlóðu nokkra snjókerlingar og – karla. Ekki verður annað...

Kór ML og kórstjóri hlutu Menntaverðlaun Suðurlands

Á hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknasjóðs Háskólafélags Suðurlands, er haldinn var í hátíðarsal FSu 10. janúar s.l., afhenti Hr. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands Menntaverðlaun Suðurlands en fjórir voru tilnefndir. Skemmst frá að segja þá hlaut Kór Menntaskólans...

Verðandi styrktarforeldar

Nemendafélagið Mímir stefnir á að gerast styrktarforeldri barns í gegnum barnahjálparsamtökin SOS Barnaþorpin. Hugmyndin kom alfarið frá stjórn nemendafélagsins og stendur nemendafélagið algjörlega fyrir framtakinnu. Í dag var fræðslufulltrúi samtakanna fenginn til að...

Gleðileg jól

Námsmati haustannar er nú lokið og nemendur farnir heim í jólaleyfi. Annríki hefur verið mikið þessa síðustu daga, en nú hefur færst ró yfir húsakynnin. Skrifstofa skólans lokar í dag, miðvikudaginn 19. desember, – og opnar ekki aftur fyrr en á nýju ári, fimmtudaginn...