Útskrift og skólaslit 26. maí 2018

Útskrift og skólaslit 26. maí 2018

  Útskrift og skólaslit Menntaskólans að Laugarvatni verða í íþróttahúsinu laugardaginn 26. maí n.k. og hefst athöfnin klukkan 12:00. Brautskráðir verða 65 verðandi nýstúdentar, 22 úr fjórða bekk og 43 úr þriðja bekk. Tveir árgangar útskrifaðst í vor þar sem...
Útskrift og skólaslit 26. maí 2018

Dimissio

  Á föstudaginn í síðustu viku var mikil gleðihátíð hér í ML þegar 65 stubbar trítluðu um skólahúsnæðið, kvöddu samnemendur sína og skólann. Gengu síðan um allt þorp, heimsóttu starfsmenn og kennara, fóru í sund á Stöng og enduðu kvöldið í sameiginlegum...
Útskrift og skólaslit 26. maí 2018

Söngsalur

  Söngur er nemendum ML tamur. Ein af fjölmörgun hefðum í ML er söngsalur. En einu sinni á hvorri önn hefja nemendur söng fyrir framan skrifstofu skólameistara og biðja með þeim hætti um leyfi til að nota næstu kennslustund til söngs. Sé söngurinn með...
Útskrift og skólaslit 26. maí 2018

Vortónleikar kórs ML

    Eftir vel heppnaða ferð til Ítalíu þar sem kórmeðlimir urðu brúnir og sætir eftir sólina þar hélt kórinn frábæra vortónleika í síðustu viku. Á Ítalíu hélt kórinn tvenna tónleika. Sungu í sal Carducci menntaskólans í Bolzano og í Sant‘ Agostino...
Útskrift og skólaslit 26. maí 2018

Barnabókmenntir

    Í gær kíktu nemendur úr íslensku – barnabókmenntum í heimsókn til leikskólans hér í Bláskógaskóla. Nemendur höfðu útbúið afþreyingarefni fyrir krakkana og sýndu þeim afraksturinn. Meðal annars hafði einn hópur samið lag fyrir krakkana og söng það...
Útskrift og skólaslit 26. maí 2018

Lokatónleikar kórs ML

    Kór Menntaskólans að Laugarvatni samanstendur af 107 nemendum. Síðastliðið ár hefur verið viðburðarríkt en kórinn byrjaði skólaárið á því að syngja í Vík í Mýrdal á Regnbogahátíðinni og svo hélt kórinn tvenna jólatónleika í Skálholti. Þeir heppnuðust vel...
Útskrift og skólaslit 26. maí 2018

Kór ML á Ítalíu

  Á þriðjudagsmorguninn var héldu 107 kórmeðlimir og fimm starfsmenn af stað til Bolzano á Ítalíu í tónleikaferð. Þau koma heim á sunnudaginn kemur, og í framhaldi munum við fá ferðasögu. Heim kominn ætlar kórinn að halda tvenna lokatónleika, þá fyrri í...
Útskrift og skólaslit 26. maí 2018

Frakkar í heimsókn

    Strax eftir páska, eða þann 3. apríl, komu 33 franskir framhaldsskólanemar í heimsókn til okkar ásamt kennurum sínum. Þessi hópur vildi læra um jarðfræði Íslands og dvaldi hjá okkur í 9 daga. Á þeim tíma fóru þau í ferð um Gullna hringinn, í...
Útskrift og skólaslit 26. maí 2018

Jarðfræðiferð þriggja bekkja

  Þann 10. apríl fóru 3N, 4N og 4F í jarðfræðiferð með Heiðu Gehringer um Gullna hringinn svokallaða. Við byrjuðum að fara á Geysi, Gullfoss og Brúarhlöð. Eftir hádegismat í Friðheimum stoppuðum við við Kerið, ókum Grafning upp að Hakinu og gengum...