Ljósmyndaval í heimsókn í Gullkistunni

Ljósmyndaval í heimsókn í Gullkistunni

    Hópur nemenda úr Menntaskólanum að Laugarvatni, eða þeir sem eru í ljósmyndavali voru boðnir í heimsókn í Gullkistuna, miðstöð sköpunar á Laugarvatni, einn daginn í lok október. Í Gullkistunni dvelja að alla jöfnu 3 – 4 listamenn...
Ljósmyndaval í heimsókn í Gullkistunni

Útivist í Þórsmörk

  Árleg skálaferð 1. árs nema í útivist var farin í Þórsmörk um miðjan október. Á leiðinni var stoppað við Nauthúsagil og það skoðað og dásamað. Gist var í Básum og þaðan voru Kattarhryggir gengnir. Hópurinn var til sóma fyrir skólann og allt gekk eins og í sögu....
Ljósmyndaval í heimsókn í Gullkistunni

Haust í Berlín og París

  Mánudaginn 18. september héldu þýsku- og frönskunemar á fjórða ári í fimm daga ferðalag með kennurum sínum. Þýskunemar héldu til Berlínar ásamt Áslaugu Harðardóttur og frönskunemar fóru til Parísar með Grímu Guðmundsdóttur. Hér á eftir fylgja stuttar ferðasögur...
Ljósmyndaval í heimsókn í Gullkistunni

Kanó á Laugarvatni

  Útivistarval 1. árs nema er vinsælt og skemmtilegt. Fyrsta ferð skólaársins er kanó ferð yfir Laugarvatn, niður Hólaá og útí Apavatn. Nemendurnir fóru í 3 hópum og gekk það stór vel. Nemendur nutu náttúrunnar, samverunnar og sumir hópar veðurblíðunnar 🙂 Fleiri...
Ljósmyndaval í heimsókn í Gullkistunni

Kórbúðir í Vík

  Kór Menntaskólans að Laugarvatni lagði land undir fót helgina 6. og 7. október. Ferðin lá til Víkur í Mýrdal þar sem kórinn kom fram á tónleikum sem haldnir voru á Regnbogahátíðinni, lista- og menningarhátíð Mýrdælinga. Við lögðum af stað frá ML með 110...
Ljósmyndaval í heimsókn í Gullkistunni

Raunvísindaferð

  Um 50 nemendur á öðru og þriðja ári náttúruvísindabrautar í ML fóru í dagsferð þann 27. september ásamt þremur kennurum og húsbónda er ók langferðabílnum. Fyrst lá leiðin í Steingrímsstöð þar sem virkjunin var skoðuð allt frá inntaki við Þingvallavatn til...
Ljósmyndaval í heimsókn í Gullkistunni

Forvarnarferð ML haustið 2017

  Einn af föstu punktum vetrarstarfsins er forvarnarferðin okkar. Mörg ár eru síðan fyrst var farið með nemendur inn á afrétt Gnúpverja, í Hólaskóg og fengnir þangað fyrirlesarar af ýmsu tagi. Gist var innfrá og fengnir þekktir tónlistarmenn til að leika á...
Ljósmyndaval í heimsókn í Gullkistunni

Vettvangsferð í lögfræði

  Nemendur sem nú eru á lokaári sínu í þriggja ára kerfi gafst kostur á meira vali en áður hefur verið í ML. Einn valáfanginn skiptist í þrjár lotur, lögfræði, bókfærslu og hagfræði, og hann stunda 22 nemendur, bæði af náttúruvísindabraut og félags- og...