Vortónleikar kórs ML

Vortónleikar kórs ML

Það er komið að vortónleikum kórs Menntaskólans að Laugarvatni. Kórinn ætlar að syngja nokkur fjölbreytt lög sem ættu að koma öllum í sumarskap og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagsetning tónleika: Miðvikudaginn 24. apríl klukkan 18:00Miðvikudaginn...
Dagamunur og Dolli

Dagamunur og Dolli

Mikið líf og fjör var í Menntaskólanum að Laugarvatni dagana 13.,14. og 15. mars. Þá héldu menntskælingar uppá Dagamun og Dolla en á Dagamun er hefðbundin kennsla felld niður og ýmsar smiðjur haldnar. Dollinn er liðakeppni þar sem nemendur keppa í fjölbreyttum þrautum...
Adrenalín í Aratungu

Adrenalín í Aratungu

Frumsamið leikverk var flutt á sviðinu í Aratungu í byrjun mars. Verkið sömdu þær Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir og Þórkatla Loftsdóttir, árshátíðarformenn Mímis og byggðu söguþráðinn í kringum tónlist hljómsveitarinnar Í svörtum fötum. Frumsýning fór fram fyrir húsfylli...
Adrenalín – leiksýning

Adrenalín – leiksýning

Leikhópur Mímis nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni er að setja upp frumsamið leikrit sem ber heitið Adrenalín. Leikritið fjallar um strákinn Grím sem er á leið í útskriftarferð en sefur yfir sig og drífur sig út á flugvöll, hann kemst í ferðina eða svo heldur...
Kosningar til nýrrar stjórnar Mímis

Kosningar til nýrrar stjórnar Mímis

Um miðjan febrúar voru haldnar kosningar til nýrrar stjórnar nemendafélagsins Mímis. Undanfari kosninga er nokkuð hefðbundinn hér í ML og hefst með því að þeir sem gefa kost á sér í embætti innan stjórnar hafa u.þ.b. viku til að vekja athygli samnemenda á sér og sínu...