Adrenalín – leiksýning

Adrenalín – leiksýning

Leikhópur Mímis nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni er að setja upp frumsamið leikrit sem ber heitið Adrenalín. Leikritið fjallar um strákinn Grím sem er á leið í útskriftarferð en sefur yfir sig og drífur sig út á flugvöll, hann kemst í ferðina eða svo heldur...
Kosningar til nýrrar stjórnar Mímis

Kosningar til nýrrar stjórnar Mímis

Um miðjan febrúar voru haldnar kosningar til nýrrar stjórnar nemendafélagsins Mímis. Undanfari kosninga er nokkuð hefðbundinn hér í ML og hefst með því að þeir sem gefa kost á sér í embætti innan stjórnar hafa u.þ.b. viku til að vekja athygli samnemenda á sér og sínu...
Hinsegin í haust 

Hinsegin í haust 

Í ML er mikið lagt upp úr því að fagna regnboganum með sýnileika og fræðslu. Hinseginfánanum er flaggað fyrir utan skólann allt árið um kring og það er orðinn fastur liður að halda hinseginviku á haustönn. Nú síðast unnu nemendur í kynjafræði verkefni um...
Ný verkgreinastofa í ML

Ný verkgreinastofa í ML

Ný rúmgóð verkgreinastofa hefur verið tekin í notkun í Menntaskólanum að Laugarvatni í rýminu sem áður var kallað Brytaíbúð. Reyndar erum við að hefja notkun á ólíkum rýmum þessarar góðu stofu í þrepum; myndlistarkennsla hóf göngu sína í stofunni strax í byrjun janúar...