Fimmtudagur

14. – .18. nóv Morgunverðarhlaðborð Hádegi: Kjúklingabringur, sveppasósa, kartöflusalat, salatbar og hrísmjólk með karmellusósu kaffi: Brauð, kex, ávextir og álegg Kvöld: Grænmetisbollur með karrýsósu, hrísgrjón, salatbar, brauð og...

Helgarmatseðill

ATH. Helgarmatseðill er ekki innifalinn í fastafæði, til þess þarf að vera búið að panta á heimasíðu skólanns fyrir föstudaginn og hafa til þess gerð klippikort sem fást á skrifstofu skólanns. Helgin – 18. – 20. nóv Föstudagur Kvöld: Pizza margarita,...
Þjóðarspegill í HÍ

Þjóðarspegill í HÍ

Nemendur í Félagsfræði 2: Kenningar og rannsóknir, fóru í ferð upp í Háskóla Íslands á Þjóðarspegilinn síðasta föstudag. Ráðstefnan er opin öllum og meginmarkmið hennar er að kynna rannsóknastarf sem unnið er í félagsvísindum á Íslandi og auka aðgengi almennings að...
Á Njáluslóðir

Á Njáluslóðir

Nemendur í 2. bekk fóru á Njáluslóðir á dögunum. Áð var á helstu sögustöðum og brugðið á leik í kyrri haustblíðu. Við Gunnarsstein við Rangá varð reyndar umtalsvert mannfall! Þar léku nemendur á alls oddi í víkingabúningum, sveifluðu sverðum og skjöldum og túlkuðu...
Rafhleðslustöðvar í ML 

Rafhleðslustöðvar í ML 

Rafhleðsluaðstöðu fyrir fjóra bíla hefur nú verið komið fyrir á bílastæðinu við Menntaskólann að Laugarvatni. Verkið hefur verið lengi í undirbúningi og nú eru stöðvarnar loksins komnar á sinn stað og í gagnið. Styrkur fékkst til kaupa á stöðvum frá Orkusjóði....
Þjóðverjar í heimsókn

Þjóðverjar í heimsókn

Í síðustu viku fengu þýskunemar góða heimsókn. Á ferðinni voru Þjóðverjar sem stunda félags- og skólaliðanám í Berlín. Þetta var þeirra fyrsta heimsókn í skóla á tveggja vikna dvöl þeirra á landinu. Það má með sanni segja að við getum verið stolt af nemendum skólans...
Geðlestin í heimsókn 

Geðlestin í heimsókn 

Þriðjudaginn 17. október fengum við góða gesti í heimsókn til okkar frá Geðlestinni og með þeim í för var tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti. Allir nemendur skólans sem og kennarar komu saman í matsal og hlustuðu á áhugaverða og þarfa fræðslu Geðlestinnar sem er...
SHoW – Erasmus+ gestir

SHoW – Erasmus+ gestir

Shapes of Water er yfirheitið á Erasmus+ verkefni sem fimm alþjóðlegir skólar taka þátt í og staðið hefur yfir í rúm tvö ár. Nemendur frá Menntaskólanum að Laugarvatni hafa tekið þátt fyrir Íslands hönd og farið á vegum þessa verkefnis til Portúgals, Finnlands og...