Körfuboltaæfingar fyrir ML-inga næsta vetur 

Næsta vetur verða körfuboltaæfingar á vegum Ungmennafélags Laugdæla fyrir ML-inga og aðra sem vilja æfa með þeim.   Það er löng hefð fyrir körfubolta á Laugarvatni og því ánægjulegt að nú geti þessi aldurshópur tekið þátt á ný, eftir nokkurt hlé. Þjálfari...

Útskrift og skólaslit

Brautskráning frá Menntaskólanum að Laugarvatni fer fram laugardaginn 22. maí 2021, kl. 12:00. Útskrifaðir verða 23 nemendur af Félags- og hugvísindabraut og 14 nemendur af Náttúruvísindabraut. Athöfnin verður haldin í Íþróttahúsinu á Laugarvatni. Grímuskylda verður á...

Nemendur ML vinna til verðlauna

YRE (Young Reporters on the Enviorment) eða Ungt umhverfisfréttafólk er alþjóðleg keppni sem eflir nemendur í að kynna sér umhverfismál með gagnrýnum hætti og miðla þeim upplýsingum áfram til almennings. Landvernd heldur utan um verkefnið hér á landi og leggur áherslu...

Dimissio

Dimittendur kvöddu skólann sinn og starfsmenn á miðvikudaginn í síðustu viku.  Það var mikið fagnaðarefni að hægt var að halda daginn hátíðlegan þessu sinni innan allra sóttvarnareglna og fjarlægðartakmarkana en í fyrra féll dimissio niður vegna kófsins. Dimittendur...

Voruppskera ML kórsins

Veturinn hefur verið heldur óhefbundinn hjá okkur hérna í kórnum. Fyrir áramót voru litlar sem engar æfingar enda öll í fjarnámi, eftir áramót hittumst við loksins en þurftum að skipta kórnum upp í minni hópa. Það voru klassískir hópar, popphópur og svo millihópur....

Veröldin við vatnið

Vatnið okkar fallega er óþrjótandi uppspretta útivistarmöguleika, sem nemendur í útivistaráföngum nýta sér gjarnan til náms og leiks. Ísilagt Laugarvatn er frábær leikvöllur og ófrosið er vatnið nýtt til siglinga á hinum ýmsu farkostum. Á dögunum komust fyrsta árs...

Taflfrétt

Aukinn áhugi nemenda á skákíþróttinni þykir ánægjulegur og til stuðnings við nemendur hefur skólinn gefið nemendafélaginu til umráða taflborð, taflmenn og klukkur. Meðfylgjandi myndir sýna formlega afhendingu gjafarinnar af hendi aðstoðarskólameistara en fyrir hönd...