Lokaverkefni útskriftanema

Í námsmatsviku hafa útskriftanemar kynnt lokaverkefnin sín á málstofum. Óhætt er að segja að verkefnin séu fjölbreytt og metnaðarfull. Má þar nefna fræðslumyndbönd, tónlist, smíðar, teikningar, matreiðsla, bækur og hefðbundnar ritgerðir um fjölbreytt málefni. Látum...

Dimissio

Dimittendur gerðu sér glaðan dag síðasta kennsludag annarinnar og samkvæmt ríkri hefð sóttu þeir starfsmenn skólans heim, nú íklæddir sem bleikir pardusar.  Gleði, prúðmennska og jákvæðni einkenndi hópinn en 51 dimittandi stefnir á brautskráningu 25. maí komandi. Er...

Róðursmaraþon verðandi stúdenta

Þann 30. apríl síðastliðinn héldu útskriftarnemar í Menntaskólanum að Laugarvatni róðursmaraþon. Maraþonið var haldið í fjáröflunarskyni útskriftarnemanna, sem halda í útskriftarferð til Krítar 28. maí. Róið var í 24 klukkutíma samfleytt og voru alls farnar 24 ferðir...

Hefðirnar okkar – bekkjarbúningar

Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni, er Menntaskólinn að Laugarvatni skóli margra hefða. Þá hefur sú hefð rutt sér til rúms á liðnum árum að hver bekkur eigi sér sérstakan bekkjarbúning. 2. bekkur hefur nú pantað sér slíkan búning,  þ.e. sett af buxum, bol og...

Gleðilega páska!

Starfsfólk Menntaskólans að Laugarvatni óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska. Kennsla hefst að nýju að morgni mánudagsins 29. apríl skv. stundaskrá. Skrifstofa skólans er lokuð þangað til. Skólameistari

Vortónleikar kórs ML

Kór Menntaskólans að Laugarvatni hélt tvenna vortónleika á dögunum sem vöktu mikla lukku meðal áhorfenda. Tónleikarnir voru haldnir í Skálholtskirkju og Guðríðarkirkju og dagskráin var fjölbreytt að vanda. Fyrir hlé var hátíðleg dagskrá þar sem falleg íslensk lög voru...

Með allt á hreinu!

Menntaskólinn að Laugarvatni hefur ávallt gert leiklistargyðjunni hátt undir höfði. Frá því á fyrstu árum skólans hafa verið sett upp verk af ýmsum gerðum og stærðum, allt frá einföldum litlum þáttum upp í gríska harmleiki og svo söngleiki með hljómsveit og öllu...

Þjóðaríþróttin æfð af kappi

Nú á dögunum fengum við í áfanganum Hreyfing og heilsa góða gesti í heimsókn, sem kynntu þjóðaríþróttina glímu fyrir nemendum. Þetta voru þeir gamalkunnu glímukappar  Kjartan Lárusson og Jóhannes Sveinbjörnsson. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum glímdu nemendur af...