Snú snú maraþon kórs ML

Snú snú maraþon kórs ML

    Kór nemenda Menntaskólans að Laugarvatni stóð fyrir áheitasöfnun fyrir kórferð sinni til Ítalíu í apríl næstkomandi. Um 100 nemendur skólans eru í kórnum og ákváðu þau að snú snú-a í heilan sólahring! Fjörið byrjaði á föstudeginum 2. mars kl.17.00 og...
Snú snú maraþon kórs ML

Heimsókn í himnaríki, helvíti og háskóla

  Nemendur á öðru ári brugðu undir sig betri fætinum síðastliðinn fimmtudag. Ferðinni var heitið til Reykjavíkur þar sem Háskólinn í Reykjavík og Háskóli Íslands voru heimsóttir.  Nemendur fengu ágætar móttökur og kynningu á...
Snú snú maraþon kórs ML

Nýkjörin stjórn Mímis

  Í gær var kjörfundur í ML þar sem nemendur kusu sér nýja nemendafélagsstjórn. Þegar talið hafði verið upp úr kjörkössum urðu úrslit ljós og nýja stjórn Mímis skipa:  Stallari – Sigríður Helga Steingrímsdóttir Varastallari – Sunneva Sól...
Snú snú maraþon kórs ML

Niðurfelling skólahalds mánudag

  Þar sem færðin er afleit hér í uppsveitum og vegir meira og minna lokaðir hefur verið tekin sú ákvörðun að skólahald falli niður á morgun. Veðrinu mun ekki slota fyrr en eftir miðnætti samkvæmt veðurspá. Spáin fyrir morgundaginn er góð en ljóst er að það tekur...
Snú snú maraþon kórs ML

Framboðsvika Mímis – kosið á mánudag

    Á mánudaginn kemur verður kosið til nýrrar stjórnar Mímis, nemendafélags ML. Þangað til verður kosningabarátta háð og þeir 39 einstaklingar sem eru í framboði gera hvað þeir geta til að kynna sig og beita ýmis konar aðferðum í von um að fá atkvæði...
Snú snú maraþon kórs ML

Ísklifur – Útivist

  Eftir góðan frostakafla skelltu nemendur framhaldsáfangans í útivist sér í ísklifur fimmtudaginn 1. febrúar. Í þetta sinn þurftum við ekki að leita langt því fossinn í bæjarlæknum í Miðdal var í flottum aðstæðum. Nemendur stóðu sig eins og hetjur og var það...
Snú snú maraþon kórs ML

Fjör í fjölmiðlafræði – vettvangsferð

  Nemendur í fjölmiðlafræði við Menntaskólann að Laugarvatni ásamt Freyju Rós Haraldsdóttur kennara fóru í ferð til Reykjavíkur mánudagin 29. janúar. Pálmi Hilmarsson keyrði hópinn af stað árla morguns. Markmið ferðarinnar var að nemendur myndu kynnast...