Norðurför og ráðstefna um skólaþróun

Norðurför og ráðstefna um skólaþróun

  Nýlega lögðu raungreinakennarar og verkefnastjóri UT í ML í langferð norður í land. Var heimsóknin liður í þróunarverkefni í stærðfræði innan ML.  Ætlunin var að kynnast starfi kennara bæði við  Menntaskólann á Tröllaskaga (MTR) og...
Norðurför og ráðstefna um skólaþróun

Kór ML – 117 nemendur skráðir

  Fyrsta æfing vetrarins hjá kór ML var í gær. Í kórinn eru nú skráðir 117 nemendur, sem eru tæplega 70% nemenda! Starfið í vetur verður að venju fjölbreytt og skemmtilegt. Sem dæmi þá fer kórinn í æfingabúðir til Víkur eftir mánuð og í vor nær starfið hámarki í...
Norðurför og ráðstefna um skólaþróun

Samningur um íþróttamannvirki í höfn

    Fimmtudaginn 31. ágúst lauk kennslu í ML nokkru fyrr en stundaskrá sagði fyrir um, eða kl. 13.20. Ástæðan var að kl. 14.00 var sannkölluð hátíðarstund í íþróttahúsinu þegar undirritaður var samningur milli fjármála- og efnahagsráðuneytisins og...
Norðurför og ráðstefna um skólaþróun

Gleðin við völd

  Eftir kennslu á föstudaginn var farið í sannkallaða gleðigöngu um götur Laugarvatns, þegar eldri nemendur ML gengu með nýnemum um þorpið og enduðu niður við vatn. Þarna var í gangi hin hefðbundna inntökuathöfn nýrra menntskælinga og samkvæmt hefð endaði...
Norðurför og ráðstefna um skólaþróun

Hópefli og ratleikur

  Nýnemar fengu svo sannarlega að njóta góða veðursins í léttu hópefli á þriðjudag en megin tilgangur þess er að hjálpa þeim að brjóta ísinn fyrstu daga skólagöngunnar. Nafna- og afmælisdagaleikir ásamt ratleik voru á dagskrá og leystu nýnemar þrautirnar með...
Norðurför og ráðstefna um skólaþróun

Haldið af stað

  Í gær mættu nýnemar með foreldrum/forráðamönnum og funduðu með stjórnendum og starfsfólki um eitt og annað sem viðkemur því að hefja nám í ML. Nýju nemendurnir fengu síðan leiðsögn eldri nemenda um skólann og hinar ýmsu vistarverur hans. Einmitt núna stendur...
Norðurför og ráðstefna um skólaþróun

Upphaf nýs skólaárs í ML

  Þessa dagana vinnur starfsfólk að undirbúningi nýs skólaárs og dagskrá næstu daga liggur fyrir. Föstudaginn 18. ágúst er kennarfundur. Mánudaginn 21. ágúst kl. 13:00 mæta nýnemar í skólann ásamt foreldrum/forráðamönnum. Kl. 14:00 koma foreldrar/forráðamenn á...
Norðurför og ráðstefna um skólaþróun

Þá höldum við út í sumarið.

  Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 21. júní til og með 9. ágúst.  Við opnum hana að nýju fimmtudaginn 10. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar.  Netfang gjaldkera...