Jarðfræðiferð með eðlisfræði ívafi
Það eru mikil hlunnindi að kenna jarðfræði á Íslandi og ekki síst á Laugarvatni enda bíður nágrenni Laugarvatns upp á fjölbreyttar jarðfræðimyndanir. Í jarðfræðiáfanga skólans er því farin dagsferð um svæðið til að tengja raunveruleikann við það sem fjallað er um í...
Nemendur í umhverfisfræði skunduðu á Þingvöll
Miðvikudaginn 9. október fóru kennarar í umhverfis- og vistfræði og nemendur fyrsta árs til Þingvalla. Markmið ferðarinnar var að kynna okkur þjóðgarðinn, lífið í þjóðgarðinum, þá þjónustu sem þar er boðið upp á og áskoranir. Þingvellir skörtuðu sínu fegursta þennan...
Bogfimi og skylmingar í endurnýttum gardínum
Nemendur í 2. bekk lögðu af stað í árlega Njáluferð fyrir skömmu í nokkrum dumbungi en hæglætisveðri. Fyrst var komið að Þingskálum austan Ytri-Rangár, þingstað Valgarðar gráa. Staðurinn kemur oft við sögu í Njálu. Þar eignaðist Gunnar t.a.m. sinn versta og ævarandi...
Skálaferð útivistar
Í september fór útivistarval 1. árs nema í skálaferð í Bláfjöll. Við fórum í göngu um Bláfjallasvæðið þar sem við lentum í ekta íslenskri veðráttu: sól, logni, vindi, rigningu og þoku. Nemendur fóru létt með gönguna en voru engu að síður glöð þegar við komum aftur í...
Tjaldferð útivistar
Þann 19. september síðastliðinn fóru nemendur í útivist, framhaldsáfanga í gönguferð með allt á bakinu. Það er að mörgu að huga fyrir svona ferðir, það þarf að finna til fatnað til að geta verið viðbúinn öllum mögulegum veðrum, svefnpoka og einangrunardýnu til að líða...
Áhorfendanálgun
Á dögunum hélt Menntaskólinn að Laugarvatni vinnustofu fyrir starfsfólk skólans þar sem Benna Sörensen frá Ofbeldisvarnarskólanum sá um fræðsluna. Benna fjallaði um áhorfendamiðaða nálgun í ofbeldisforvörnum, sem nú er formlega orðin hluti af stefnu ML í...
Húlladans
Í tilefni Beactive vikunnar í ár fengum við gestakennara til okkar. Róberta Michelle Hall er skemmtikraftur og dansari og hún kom til okkar í Hreyfingu og heilsu bauð upp á húlladans fyrir alla bekki skólans og einnig var starfsfólki boðið að koma í tímana og taka...
Kórbúðir í Aratungu – frábrugðið starf í ár vegna spennandi verkefnis!
Kórinn fer ávallt að hausti í Aratungu til æfinga og með því markmiði að þjappa hópnum betur saman. Í ár er kórstarfið þó aðeins frábrugðið venjulegu starfsári og því var einungis hist á föstudegi og ekki haldnir tónleikar í lok æfingabúða á laugardegi eins og vaninn...
