Vettvangsferð HNMF

Á dögunum fóru nemendur í  áfanganum HNMF (Heilbrigðis- og næringafræði, matreiðsla) í vettvangsferð. Lagt var af stað kl. 14.30 og haldið í Mjólkursamsöluna á Selfossi þar sem Björn Baldursson tók á móti okkur og sagði frá fyrirtækinu og staðnum í máli og myndum,...

Bækur og höfundar

Það eru snillingar af öllum gerðum hér í ML og meðal þeirra eru starfsmenn sem  nýverið hafa gefið út bækur. Þetta eru þær Ásrún Magnúsdóttir enskukennari, sem í ár hefur skrifað þrjár bækur, Fleiri Korkusögur,  Ævintýri Munda lunda og jólavísurnar Hvuttasveinar. Elín...

Njáluferð

Það hefur verið fastur liður hjá ML að fara með alla nemendur í öðrum bekk í Njáluferð þegar líður á haustið. Vel gert af skólanum að bjóða upp á slíka ferð á söguslóðir og hlýtur að vera til hagsbóta fyrir nemendur að að fara á staðina sem helst er minnst á í Njálu....

Blítt og létt

Seinnipart kynningardagsins var söngkeppni nemendafélagsins Mímis, Blítt og létt, haldin í Íþróttahúsi Bláskógabyggðar á Laugarvatni. Keppnin var hin glæsilegasta og umgjörð öll sem nemendur ML sköpuðu sérlega fagmannleg.  Nemendur ML og grunnskólanna, fjölmargir...

Kynningardagur ML

Á þriðjudaginn var, þann 29. október var árlegur kynningardagur Menntaskólans að Laugarvatni. Rétt um 130​ gestir heimsóttu skólann þennan dag, nemendur 9. og 10. bekkja margra grunnskóla á Suðurlandi ásamt kennurum.  Hefð er fyrir því að ML bjóði sunnlenskum nemendum...

Þjóðarspegillinn

Föstudaginn síðasta, þann 1. nóvember, fóru nemendur í félagsfræði á öðru og þriðja ári á Þjóðarspegilinn.  Þjóðarspegillinn er ráðstefna í félagsvísindum og er haldin í Háskóla Íslands. Nemendur fengu að velja sér málstofur til að sitja á og var valið bæði fjölbreytt...

Stjörnuskoðunarfélagið Álfakirkja

Þann 23. september síðastliðinn (haustjafndægur) var haldinn stofnfundur í Menntaskólanum að Laugarvatni fyrir stjörnuskoðunarfélagið Álfakirkju. Hefur félagið aðsetur í menntaskólanum og er opið öllu áhugafólki um stjörnuskoðun og stjörnufræði. Engin krafa er um...

Blítt og létt er árleg söngvakeppni Menntaskólans að Laugarvatni, undankeppni söngvakeppni framhaldsskólanna. Nemendur stíga á stokk með fjölbreytt og bráðskemmtileg söngatriði. Skemmtanahöldin fara fram í dag þriðjudag, í íþróttahúsinu á Laugarvatni. Þemað að þessu...

Lífsleikni, leikkona með meiru

Í lífsleiknitíma fyrir nokkrum vikum kom María Guðmundsdóttir í heimsókn, leikkona með meiru. Hún spjallaði við nemendurna um leiklistina og hversvegna hún ákvað, sextug að aldri, að prófa eitthvað alveg nýtt þegar hún fór á eftirlaun. En þangað til hafði hún starfað...

Kórferð

Síðastliðna helgi (11. – 13. október)  fór kórinn okkar dásamlegi, sem samanstendur af um 100 nemendum, í kórbúðir á Varmalandi í Borgarfirði þar sem stífar æfingar voru haldnar fyrir jólatónleikana ásamt því að koma fram í Reykholtskirkju á laugardeginum. Við...