Jarðupplifun

Það var heldur betur annasamur og fróðlegur ferðadagur sem nemendur á þriðja ári í jarðfræði og áfanganum FERÐ2US05, Upplifðu Suðurland áttu með kennurum sínum síðastliðinn mánudag (14. október) en nemendur vinna svo verkefni sem tengist ferðinni. Við byrjuðum á því...

Jaxlar fljúga í íslenskustofu

Persónur Njálu lifnuðu við í íslenskustofu á dögunum  og óðu fram með ruddaskap og háreysti. Þar fóru fremst Hrappur Örgumleiðason, Skarphéðinn Njálsson og Hallgerður langbrók. Tilefnið var bótakrafa Njálssona á hendur Þráni Sigfússyni vegna óþæginda sem þeir bræður...

Franskir framhaldsskólanemar og Erasmus+

Dagana 30. september til 1. október 2019 heimsóttu okkur 14 franskir framhaldsskólanemendur ásamt þremur kennurum sínum. Heimsóknin var hluti af Erasmus+ samstarfsverkefni ML við Pablo Picasso menntaskólann í Perpignan í Frakklandi á sviði jarðfræði, en verkefninu...

Dýrleg lífsleikni

Í lífsleiknitíma hjá 1. bekk á föstudaginn var, var fjallað um sjálfboðavinnu og hvernig við getum látið gott af okkur leiða. Gestafyrirlesari var Flækja sem er heimsóknarvinur hjá rauðakrossinum. Hún vakti mikla lukku og fóru samræður um víðan völl. Allt frá því að...

Hreyfing og heilsa að hausti

Í áfanganum Hreyfingu og heilsu er nærumhverfið nýtt til útiveru í ágúst og september. M.a. hefur verið farið í strandblak, gönguferðir, leiki ofl. Hér eru nokkrar haust-, hreyfingar og heilsumyndir af hraustum nemendum. María Carmen íþrótta- og...

Bara 1 like í viðbót – forvarnardagur ML

Forvarnardagur nýnema í ML var haldinn 24. september sl. Dagskráin hófst á fyrirlestrum,  Guðni Sighvatsson talaði um gildin í skólastofunni og Óli Örn Atlason um samskipti á netinu. Heiti hans fyrirlesturs, Bara 1 like í viðbót, er lýsandi fyrir marga notendur í...

Heimsókn danskra nemenda

Síðastliðinn miðvikudag fengum við heimsókn frá Det Blå Gymnasium í Sönderborg á Jótlandi í Danmörku. 17 nemendur á hagfræðilínu ásamt tveimur kennurum skoðuðu skólann og hittu nemendur í 1.F. Danskir og íslenskir nemendur tóku tal saman og notuðu tímann til að kynna...

Bakað í skóginum

Nemendur í valáfanganum HNMF (Heilbrigðis- og næringafræði, matreiðsla) nýttu sér á dögunum aðstöðuna í hinum nýja Eldaskála skógræktarinnar og bökuðu yfir opnum eldi súkkulaðikökur í appelsínuberki. Gómsæti með þeyttum rjóma og skreytt með hrútaberjum, eins og sést á...

Sameiginlegur tími

Mánudaginn 2. september sl. fóru allir annars árs nemar saman í göngu upp á Laugarvatnsfjall í blíðskaparveðri. Eftir göngu fóru garparnir í bað í Fontana. Sameiginleg kennsla bekkjanna var samvinnuverkefni Maríu Carmenar íþróttakennara og Jóns Snæbjörnssonar...

Mörk, samskipti og karlmennska

Við byrjuðum skólaárið með stæl og fengum til okkar frábæra fyrirlesara sem nemendur og starfsfólk fengu að njóta. Þorsteinn V. Einarsson fjallaði um Karlmennskuna og hvaða gjald strákar borga fyrir það að þurfa alltaf að vera stórir og sterkir til að mynda. Sólborg...