Haldið af stað

Í gær mættu nýnemar með foreldrum/forráðamönnumm og funduðu með stjórnendum og starfsfólki um eitt og annað sem viðkemur því að hefja nám í ML. Meðan foreldar/forráðamenn  funduðu, fengu nýju nemendurnir leiðsögn stjórnar Mímis, nemendafélags ML, um skólann og hinar...

Skólabyrjun í ML

Undanfarna daga hefur starfsfólk unnið að undirbúningi nýs skólaárs og dagskrá næstu daga liggur fyrir. Fyrsti kennarafundur komandi annar verður í fyrramálið og á mánudaginn kemur, 19. ágúst kl. 13:00 munu nýemar mæta í skólann ásamt foreldrum/forráðamönnum. Kl....

Sumarleyfi

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 18. júní til og með 8. ágúst.  Við opnum hana að nýju föstudaginn 9. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar.  Netfang gjaldkera og fjármálastjóra er...

Brautskráning 2019

Brautskráning nýstúdenta verður í íþróttahúsinu Laugarvatni laugardaginn 25. maí kl. 12:00 Kaffiveitinar í sal Menntaskólans að athöfn lokinni.

Vistheimt á Langamel

Menntaskólinn að Laugarvatni er kominn í samstarf við Bláskógaskóla á Laugarvatni og Skógrækt ríkisins um vistheimt á Langamel. Melurinn er er  við gamla Gjábakkaveginn, í vestanverðum Helgadal þar sem áður var skíðasvæði Laugarvatns. Hluti Langamels er  innan...
Menntaskólinn að Laugarvatni er fyrirmyndarstofnun

Menntaskólinn að Laugarvatni er fyrirmyndarstofnun

Niðurstöður könnunarinnar “Stofnun ársins” hafa verið gerðar heyrumkunnar. Menntaskólinn að Laugarvatni raðast mjög ofarlega og mun bera titilinn “Fyrirmyndarstofnun” næsta árið.  ML mældis í 5 sæti þeirra 162 stofnana landsins sem tóku þátt í könnuninni, sem Sameyki...

Hefðirnar okkar – vatnsslagur

Í sögubók Menntaskólans stendur á s. 138: Löngum hafa menntskælingar notað vatn til fleiri hluta en drykkjar og þvotta. Meðan piltar bjuggu í Björkinni … Hefðin sem slík er því nokkuð gömul, en hefur tekið breytingum eins og margar aðrar hefðir skólans. Í nokkuð...