Stöngin inn!

Stöngin inn!

  Föstudagskvöldið sl. frumsýndi Leikfélag Menntaskólans að Laugarvatni leikritið Stöngin inn! eftir Guðmund Ólafsson, og sýndi það svo tvisvar á laugardeginum. Fjöldi fólks kom til að berja augum afurðina, sem nemendur höfðu haft í gerjun frá því löngu fyrir...
Stöngin inn!

Stjörnuskoðun

    Nemendur í valáfanganum stjörnufræði, heimsóttu fimmtudagskvöldið 5. apríl, fullkomnustu stjörnuskoðunaraðstöðu landsins á Hótel Rangá. Þar er finna hús með afrennanlegu þaki ásamt tveimur fyrsta flokks stjörnusjónaukum, bæði linsu- og spegilsjónauka. Á...
Stöngin inn!

Frakkar í heimsókn

    Þessa dagana eru 36 frakkar í heimsókn hjá okkur í ML. Þeir komu í gær, 3. apríl og munu dvelja hjá okkur í níu daga. Frakkarnir eru framhaldsskólanemendur í jarðfræðiferð með tveimur kennurum. Gestgjafar þeirra hér eru nemendur í 2N og...
Stöngin inn!

Árshátíð ML

    Föstudagskvöldið 16. mars var glæsileg árshátíð ML haldinn í Aratungu. Veislugestir voru allir búnir í sitt fínasta púss, salurinn fallega skreyttur, kórinn söng, Svenni kokkur og starfsfólk hans reiddu fram dýrindis veislumáltíð, Jón Bjarnason leiddi...
Stöngin inn!

Eintóm gleði, dagamunur og Dolli

   Vikan um miðjan mars einkenndist af eintómri gleði. Dagana 14.-15. mars var dagamunur. Fjölbreytt námskeið og uppákomur komu í stað kennslu. Kanínur úr Slakka voru tímabundið í einni skólastofunni og margir skelltu sér í kanínukúr. Einnig var...
Stöngin inn!

Tónleikar kórs ML

  Miðvikudaginn 21. mars hélt kór Menntaskólans að Laugarvatni tónleika í Skálholtskirkju ásamt gestakór sem kom alla leiðina frá Bandaríkjunum, nánar tiltekið Chicago. Sá kór er einnig menntaskólakór (highschool) og samanstendur af 40 nemendum sem öll lesa nótur...
Stöngin inn!

Margt skemmtilegt framundan í ML

  Margt skemmtilegt er á döfinni hér í Menntaskólanum að Laugarvatni. Næsta vika er vika Dagamunar, Dollans og árshátíðarinnar. Miðvikudaginn og fimmtudaginn 14.-15. mars gera nemendur og starfsfólk skólans sér dagamun. Þá er öll almenn kennsla felld niður og í...
Stöngin inn!

Almannavarnir

    Í nýliðinni viku fékk skólinn góða gesti í heimsókn frá Lögreglunni á Suðurlandi og Veðurstofu Íslands.  Kjartan Þorkelsson lögreglustjóri Suðurlands flutti erindi í sal mötuneytisins um almannavarnarmál á Suðurlandi, skipulag og umfang.  Eins...
Stöngin inn!

Þakkir fyrir gott og farsælt samstarf

    Í febrúarmánuði hafa nemendur í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands hér á Laugarvatni sinnt æfingakennslu í samstarfi við Menntaskólann að Laugarvatni. Þessi árlegi viðburður er mjög mikilvægur liður í námi þeirra en í mars sækja nemendur HÍ...