Kynlíf, samskipti og jafnrétti 

Á vormánuðum hefur verið nóg um að vera í fræðslu og forvörnum tengdum kynlífi, samskiptum og jafnrétti.   Sjötta vika ársins var tileinkuð kynfræðslu í ML, sem víðar. Fræðsluátakið Vika6 er á vegum Reykjavíkurborgar en við hoppuðum á vagninn; hengd voru upp...

Skíðaferð á Laugarvatnsvelli

Í gær bauð Björgunarsveitin Ingunn útivistarnemendum á 1. ári í skíðaferð uppá Laugarvatnsvelli. Við fengum lánuð gönguskíði í grunnskólanum og svo keyrðum við sem leið lá í átt að Laugarvatnshelli. Þar lögðu þeir gönguskíðaspor fyrir okkur og nemendur skemmtu sér...

Öskudagur í svörtum fötum

Að venju var vel haldið upp á dagana fyrir lönguföstu hér í ML og mikill atgangur í eldhúsinu hjá Svenna okkar kokki og hans fólki. Á bolludag voru auðvitað fiskibollur í hádegismat og ljúffengar rjómabollur í kaffinu og úðaði fólk í sig gómsætinu. Sprengidagur mætti...

Gleði og keppnisskap

Fimmtudagskvöldið 3. febrúar ákvað stjórn Mímis að skipuleggja feluleik úti um allan skólann þar sem markmiðið var að halda viðburð sem allir nemendur gátu tekið þátt í. Margir krókar og kimar eru innan skólans og voru þeir nýttir til fulls. Feluleikurinn var mjög vel...

Stella í orlofi

Leikhópur Menntaskólans að Laugarvatni kynnir með stolti leiksýninguna Stellu í orlofi! Leikritið er byggt á samnefndri kvikmynd frá árinu 1986. Um er að ræða fjórar sýningar í félagsheimilinu Aratungu í Reykholti, Bláskógabyggð. Sýningarnar verða sem hér stendur:...

Ný stjórn Mímis – nemendafélags ML

Í gær, mánudaginn 17. janúar, fóru fram kosningar til nýrrar stjórnar Mímis, nemendafélags ML og á aðalfundi félagsins í gærkvöldi var talið upp úr kjörkössum og úrslit urðu ljós. Nýja stjórn Mímis skipa: Stallari – Óskar Snorri Óskarsson Varastallari –...

Lið ML í Gettu betur – fyrsta keppni í kvöld

Spurningakeppni framhaldskólanna, Gettu Betur hófst í byrjun vikunnar í streymi á rúv.is. Fyrsta keppni hjá Menntaskólanum að Laugarvatni verður fimmtudaginn 13. janúar kl. 20:20. Lið ML skipa  Þorbjörg Guðrún Kristófersdóttir, Þórhildur Þorsteinsdóttir og Brynjar...

Stjórnarskipti framundan í nemendafélaginu Mími

Nú huga nemendur skólans að stjórnarskiptum í nemendafélaginu Mími og öflug kosningavika er framundan.   Kosningavikan hófst þriðjudaginn 11. janúar en þá opnaði formlega fyrir móttöku framboða nemenda. Þann 13. janúar verður listi frambjóðenda ljós og þá um...

Fjarvinna fyrstu viku vorannar

Skólastarf vorannar er hafið með þeim hætti að fjarvinna er fyrstu vikuna hjá nemendum og kennurum. Nemendum verða sendar leiðbeiningar í tölvupósti vegna upphafs annarinnar á þessum covid-tímum. Staðkennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 10. jan....