Sumarleyfi

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 22. júní til og með 12. ágúst.  Við opnum hana að nýju fimmtudaginn 13. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar.  Netfang gjaldkera og fjármálastjóra...

Útskrift og skólaslit

Útskrift og skólaslit Menntaskólans að Laugarvatni verða laugardaginn 6. júní og hefst hátíðardagskrá kl. 14:00 í íþróttahúsinu. 39 verðandi nýstúdentar útskrifast og verður athöfninni streymt á vefnum. Slóðin inn á streymið er https://ml.is/utskrift-2020/ Vegna...

Gengur betur næst!

Alls bárust 40 verkefni í keppnina „Ungt umhverfisfréttafólk“ sem 1. bekkur tók þátt í nú í vor. Tvö verkefni frá okkur komust áfram í undanúrslit. Nú er ljóst að hvorugt þessara verkefna komst á verðlaunapall, en verðlaunaafhending fer fram í dag 6. maí. Við erum...

Nám og kennsla áfram með rafrænum hætti

Tíminn líður og það styttist í það að námsmatstíminn hefjist þann 7. maí.  Nám og kennsla verður áfram með rafrænum hætti eins og verið hefur og út alla önninni og einnig verður námsmat í fjarvinnu.  Skipulag námsmatstímans verður birt á heimasíðu skólans um miðja...

Ungt umhverfisfréttafólk í ML í undanúrslit

Nemendur í umhverfis- og vistfræði á 1. ári tóku þátt í landskeppninni Ungt umhverfisfréttafólk. Keppnin er hluti af alþjóðlegri keppni sem ber heitið Young Reporters for the Environment (YRE). Sigurvegarar íslensku keppninnar fá að senda verkefnin sín áfram í þá...

Eftir páskaleyfi

Nú er fyrstu kennsluviku eftir páska lokið.  Frá og með næsta mánudegi eru 11 kennsludagar eftir af önninni skv. skóladagatalinu og þess utan 10 námsmatsdagar að endurtektardögum meðtöldum.  Hvort það verði svo í raun á endanum á eftir að koma í ljós, á þessum...

Dagamunur, Dolli og árshátíð ML

Í upphafi samkomubannsins sem nú ríkir, skrifaði Pálmi Hilmarsson þúsundþjalasmiður pistilinn sem hér fer á eftir. Meðfylgjandi myndir tóku Jónína Njarðardóttir vef- og upplýsingaformaður Mímis af Dollanum, Erla Þorsteinsdóttir húsfreyja á árshátíðinni og hér er...