Menningarferð til Reykjavíkur
Áfangarnir Myndlist, Upplifðu Suðurland og Fatasaumur fóru 10. apríl sl. í ferð til Reykjavíkur. Ferðin hófst á Kjarvalsstöðum. Fengum við flotta leiðsögn hjá Adriönnu Stańczak í gegnum safnið þar sem sýningarnar Kjarval á 20 öldinni og Aðgát eftir Borghildi...
Dagamunur og Dolli
Mikið líf og fjör var í Menntaskólanum að Laugarvatni dagana 13.,14. og 15. mars. Þá héldu menntskælingar uppá Dagamun og Dolla en á Dagamun er hefðbundin kennsla felld niður og ýmsar smiðjur haldnar. Dollinn er liðakeppni þar sem nemendur keppa í fjölbreyttum þrautum...
Stjórnmálafræði- og lífsleikniferð 2. bekkjar
Miðvikudaginn 20. mars lagði 2. bekkur af stað eldsnemma að morgni í sameiginlega bæjarferð stjórnmálafræði- og lífsleikniáfanga. Daginn átti að nýta vel í heimsóknir en ferðin flokkast undir samstarfs- og samskiptaverkefni í ML. Báðir bekkir heimsóttu...
ELSA og Amnesty – Mannréttindafræðsla í ML
Mannréttindi eru oft á dagskrá á námsferli nemenda í ML, í mörgum áföngum. Í vetur höfum við líka fengið til okkar gesti til að fjalla um þessa grunnstoð lýðræðisins. Í haust var hádegisfyrirlestur á vegum Amnesty international. Árni Kristjánsson fjallaði um átakið...
Adrenalín í Aratungu
Frumsamið leikverk var flutt á sviðinu í Aratungu í byrjun mars. Verkið sömdu þær Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir og Þórkatla Loftsdóttir, árshátíðarformenn Mímis og byggðu söguþráðinn í kringum tónlist hljómsveitarinnar Í svörtum fötum. Frumsýning fór fram fyrir húsfylli...
Verið öll velkomin á opið hús í ML
Á morgun, miðvikudaginn 13. mars mun ML opna dyr sínar fyrir öllum áhugasömum um það fjölbreytta og litríka starf sem fer fram innan veggja skólans. Opna húsið mun standa yfir frá kl. 15:00-17:00. Við bjóðum sérstaklega velkomna alla 10. bekkinga og forráðamenn...
Kvikmyndasöguferð og Upplifðu Suðurland
Þriðjudaginn 27. febrúar sl. fóru nemendur í áföngunum Kvikmyndir og saga og Upplifðu Suðurland í ferð til Reykjavíkur. Haldið var af stað frá Laugarvatni kl. 13.00 og ekið beint á Þjóðminjasafnið í Reykjavík, þar sem 12 nemendur úr áfanganum Upplifðu...
Adrenalín – leiksýning
Leikhópur Mímis nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni er að setja upp frumsamið leikrit sem ber heitið Adrenalín. Leikritið fjallar um strákinn Grím sem er á leið í útskriftarferð en sefur yfir sig og drífur sig út á flugvöll, hann kemst í ferðina eða svo heldur...