Listasýning í ML

Listasýning í ML

Eftir hádegismat 9.maí var opnuð listasýning í matsal menntaskólans. Þar höfðu nemendur í myndlistaráfanga komið upp verkum eftir sig á þartilgerðum sýningarveggjum. Einnig voru þrjár stórar samstarfsmyndir þar sem nokkrir nemendur tóku sig saman og máluðu saman mynd....
Dimissio 2022

Dimissio 2022

Á föstudaginn í síðustu viku var mikil gleðihátíð hér í ML þegar á fimmta tug blárra stitcha stormuðu um skólahúsnæðið, kvöddu samnemendur sína og skólann. Gengu síðan um allt þorp, heimsóttu starfsmenn og kennara, fóru í sund á Stöng og enduðu kvöldið í sameiginlegum...
Lifandi myndir í fortíð og nútíð: Kvikmyndaferð 

Göngufrí og ís

Nú þegar vor er í lofti, ilmur streymir úr jörðu og himbriminn kallar við vatnið er freistandi að fara í göngufrí. Löng hefð er fyrir göngufríi í ML og það vita þessir nemendur sem  knúðu fram hressandi göngutúr með  íslenskukennaranum. Að sjálfsögðu var...
Lifandi myndir í fortíð og nútíð: Kvikmyndaferð 

Dagamunur og Dollinn

Vikan um miðjan mars einkenndist af eintómri gleði þegar nemendur gerðu sér dagamun. Í tvo daga var hefðbundin kennsla lögð á hilluna og í staðinn sóttu nemendur fjölbreytt námskeið og uppákomur. Hæst bar fyrirlestur sem var vel sóttur um heilbrigði og holla...

2. bekkur gerir víðreist  

Mánudaginn 28. mars fóru yfir 50 nemendur í rútuferð til Reykjavíkur. Ferðin tengdist lífsleikniáfanga sem snýst um náms- og starfsval eftir stúdentspróf og stjórnmálafræði.    Nemendur á Náttúruvísindabraut byrjuðu á heimsókn í stoðtækjafyrirtækið Össur. Þar...
Lifandi myndir í fortíð og nútíð: Kvikmyndaferð 

Tónleikar í Eldaskálanum

Þann 29. mars söng kór Menntaskólans að Laugarvatni og flutti skemmtiatriði í Eldaskálanum í Laugarvatnsskógi. Kórinn fékk hóp frá öllum landshlutum úr Skógræktarfélagi Íslands í heimsókn og söng fjögur lög fyrir hann. Nemendur pössuðu að klæða sig vel þar sem...
Lifandi myndir í fortíð og nútíð: Kvikmyndaferð 

Myndlistarnemar í menningarferð

Miðvikudaginn 30. mars fóru nemendur í LIST2MY4 í dagsferð til Reykjavíkur. Við byrjuðum á að skoða Ásmundarsafn, þar sem myndlistarmaðurinn Rósa Gísladóttir sýnir verk sín í samtali við verk Ásmundar Sveinssonar. Sýningin er mögnuð og hafði mikil áhrif á okkur og...

Sjónvarpsþættir úr ML

Á dögunum kom sjónvarpsstöðin N4 í ML. Sem oft áður er sjón sögu ríkari – smellið á krækjurnar hérna fyrir neðan til að sjá hversu fjölbreytt og skemmtilegt lífið í ML er 🙂 Kórstjóri – https://n4.is/spilari/Lp37BnWhzxk Félagslíf í ML...